Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2002, Side 17
Utivist
fæturna fremsta, þ.a. maður
sparkar sér svo að segja inn í
vindinn auk þess sem
vindmótstaðan er nánast engin.
A því hjóli er stefnan að fara
eitthvað um landið í sumar.
Innanbæjar verð ég áfram á
„venjulegu“ hjóli, a.m.k. þar til
eitthvað stígakerfi verður byggt;
r
síðustu öld hófu margir
karlmenn starfsferil sinn
sem sendisveinar. Fáir
entust mjög lengi í þessu starfi.
Yfirleitt var um sumarstarf að
ræða. Piltarnir hjóluðu um á
sérstaklega útbúnum reið-
hjólum eins og sjá má á Árbæj-
arsafninu. Ekki minni spá-
menn en Davíð Oddsson
stunduðu þetta starf um
tíma. I flestum kaupstöðum
og stærri þorpum mátti sjá
piltana þeysast um göturn-
ar með vörusendingar.
Nú sjást varla hjólríðandi
sendisveinar lengur og
jafnvel í Reykjavík eru þeir
að mestu horfnir. Ýmsar
orsakir eru til þess. Borgin
hefur þanist út og umferðin er
hættulegri en nokkru sinni.
Reiðhjólastígarnir liggja yfír-
leitt íjarri verslunarmið-
stöðvum þótt vissulega séu
ánægjulegar undantekningar
frá þeirri reglu. En tímamir
hafa breyst og fæstir láta nú færa
sér vaminginn heim. Sé það gert
kemur bílstjóri með vömmar.
I Reykjavík hafa nokkrir hjól-
reiðamenn sett svip sinn á bæinn.
Einn þeirra er Stefán Konráðsson.
Eg hef stundum hitt hann á förnum
vegi og höfum við þá spjallað um
lífið og tilveruna. Við höfúm báðir
með „stígakerfi" á ég ekki við 50-
70 cm breiðar ræmur á göngustíg-
um meðfram sjónum umhverfís
Reykjavík. Heldur ekki frost-
sprungnar gangstéttir með
ljósastaurum eða umferðaskiltum
upp úr þeim miðjum eða gráum
stálgrindum sem verða ósýnilegar
í rigningu og milli klukkan fímm á
áhuga á reiðhjólum og ræðum því
oft um þau. Síðastliðið sumar átti
ég leið á skrifstofu Styrktarfélags
vangefmna og hvern hitti ég þá
annan en Stefán Konráðsson,
glaðbeittan og ræðinn að vanda.
Eg sagði honum að mér fyndist
ástæða til þess að við hittumst og
hann leyfði lesendum að kynnast
örlítið starfí sínu.
- Hvenær byrjaðirðu að vinna
sem sendill?
Ég er fæddur árið 1956. Þegar ég
var rúmlega tvítugur keypti ég mér
körfu á hjólið mitt og ákvað að
byrja að sendast. Fyrst byrjaði ég
að sendast fyrir Blindrafélagið og
daginn og ellefu þann næsta...
Nú er ég að komast í svo vont
skap, einsog alltaf þegar ég ræði
eða hugsa um íslenzkar áherzlur í
umferðarmálum. Ég held öllum sé
hollast að ég hætti núna - þó
endinn vanti. Hann verður bara að
koma seinna.
Heimir Viðarsson
það var mjög gaman. Ég fór
aðallega með bréf og pakka og
sótti ýmislegt fyrir fólk. Seinna
fékk ég pláss á Sendibílastöðinni.
Ég var þar með sérstakt númer og
símboða. Ég fór þangað og fékk
mér að borða. Svo hringdi fólk í
símboðann minn og ég hringdi
síðan um hæl og fór í sendiferðir
fyrir það.
Og hvað er það nú helst sem fólk
biður þig að ná í fyrir sig?
Ég næ í bréf og pakka, bæði litla
og stóra pakka sem ég sæki á
pósthúsið. Ég fer líka í banka
og með bréf og með pakka í
póst fyrir fólk.
Ferðast um á rafmagns-
reiðhjóli
Segðu okkur aðeins frá
reiðhjólinu.
Ég er með vagn aftan í
hjólinu, á tveimur hjólum, og
hann tekur ofsalega mikið.
Nú er ég kominn á rafmagns-
hjól. Það er mjög þægilegt.
Ég kemst hraðar yfir og það
er miklu þægilegra að hjóla
langar vegalengdir. Ég fylli á
geyminn á kvöldin og í
hádeginu. Ég vaska upp hjá
Þroskahjálp og er búinn um
tvöleytið og þá er geymirinn
orðinn fullur. Lýsing hjálpaði mér
að kaupa þetta hjól. Starfsfólkið
þar er afskaplega gott og þægilegt.
Ég keyri helst ekki á vetuma. Þá er
oft hálka og snjór og hættulegt að
hjóla. Þá nota ég aðra þjónustu
eins og t.d. strætisvagnana. Ég er
[P<QM ÍMllMiiM
Viðtal við sendilinn Stefán Konráðsson
Stefán með sendireiðhjólið
tímarit öryrkjabandalagsins
17