Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 3
h»fir ekkl jikvætt traust þlngs- ins, og hún veit upp á sig kömm \yrir óverjandi athæfi, er akki um nema eltt fyrir hana að gera, nema nún ætli sér beint að huodsa þlngið og gerast eiaræðiastjórn, og það er að heimta traust af þinginu og fá það eða fara ella. Ef hún fær traust, hefir hún gert tvent í el* u sý !t, að hún vliji vera þing- ræðbstjórn, og komlð ábyrgðinni á afgtöpum hínum yfir á þing- mennlna, sem kjósendur eiga þá beinan aðgang áð. At þessu er nú augljóst, að akkl eru nema tvær lelðlr fyrlr stjórnina, að segja af sér þegar í stað eða hsimtá traust; Ef hún vill ekki hlð fyrra og gerlr bó ekki hið siðara, þá sýnir hún tvent, að hún kann ekki og vill ekki kuana neina þingræðis- fctjórnársiðu, og að hún vill ekkl vera þlngræðisstjórn, og þegar það bætist otan á hinar sakirnar, þá getur þlngið ekki annað en rekið hana frá með vantrausti. Hvernig sem málinu er velt, verður stjórnln að fara frá. nema þlriglð samþykki traust til henn- ar eða feifl með meiri hluta van- traust á hana. Eins og áður hefir frá verið sagt í þingfréttum, flytja þrír þingnienn (þ rr af tveir þingmenn Reykvík- inga) írv. um afnám húsaleigulag- anna. Allsherjarnefnd neðri deiidar beiddist umsagnar bæjarstjórnar um málið. Húsnæðisnefnd (Kn. Zimsen. Björn Ólafsson, Guðmi Ásbjö'nsKon og Stefán Jóh. Stefáns- sod) lagði til, að bæjarstjórn gerði svo felda ályktun: Meðlögum nr. 50, 27. júní 1921, var bæjarstjórninni geíið vald til að setja reglugerð um húsnæði í Reykjavík með samþykki ráðu- neytisins. Með slíkri reglugjörð verða húsaleigulögin numin úr giidi, eins og lika má fella þau úr gildi með konunglegri tilskipun. Með þessum lögum er viðurkent, að bæjarstjórn eigi að ráða fram úr húsnæðismalinu án íhlutunar Alþingis, Þegar lögin voru sett, XC&ygDBCX&I B voru allir sammála um, að bæjar- stjórnin hefði beztu skilyrði til að ráða vel fram úr vandræðum þeim, sem stafa af húsnæðisskorti í bænum. Aðstaða bæjarstjórnar heflr ekki breyzt í þessu efni, og mótmælir bæjarstjórnin þess vegna, að Al- þiDgi taki fram fyrir hendur hennar og afnemi nú húsaleigulögin og heimildÍDa fyrir bæjárstjórn til að setja reglugerð, er tryggi bæjar- búum afnot húsnæðis í bænum, og um annað, er aö húsnæði lýtur. Ályktun þessi var samþykt á síðasta bæjarstjórnatfundi með 10 atkv. gegn 2. Ylfttalstími Pála tannlæknis er kl. 10—4. Þekklng. Sigurður Pórólfsson búfræðingur og Gunnar Yiðar hag- fræðingur deilaí næst s ðasta.VerðP um ritdóm Gunnars um >Jafnað- arstefnur< Sigurðar. Peim kemur saman um eitt, að þýzki jafnaðar- maðurinn Eduard Bernstein, höf- undur >endurskoðunarinnar< á jafnaðarstefnunni, hafl verið >vel metinn hagfræðingur<. þetta virðist eftir samhenginu þýða það, að Bernstein hafl verið hagfræðingur að námi, en það er rangt. Hann var frá barnæsku til 22 ára aldurs starfsmaður í banka og gaf <síg síðan að ritstörfum um stjórnmál, en ekki hagfræði sórstaklega. Hann er því ekki hagfræðingur fremur en hver annar jafnaðarstefnu-rit höfundur. Hitt væri rétt, að hann heíði í verki sýnt, að hann bæri ekki síður skyn á hagfræðileg efni en lærðir hagfræðingar, því að jafnaðarstefnan br í rauninni hag- nýting á kenningum hagfræðinnar. Um það, hversu Bernstein só >vel metinn<, má minna á, að bann var um langt skeið útlægur úr föðurlandi sínu fyrir starfsemi sína fyrír jafnaðarstefnuna, en á siðari timum hafa andstæðingar hans að visu reynt að misnota kenningar hans til árása á jafnaðarstefnuna. YiðskiftatllkynningBr og aug lýsíngar frá kaupsýslumönnum og I Söngvar jafnaðar- manna •r iítið kver, sem allir alþýðu- monn þurfa að eiga, @n engan munar um að kaupa. Fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsfélaganna. Veggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað, öðrum kemur Alþýðubiaðið fyrir sjónir fleiri lesendum en nokkurt annað íslenzkt dagblað, en það heitir engum auglýsanda neinum stuðningi. . Yiðskiftin verða að mæla með sér sjálf. Annað er óholt öllum viðskiftum. Utflutningu.r ísienzkra afurða hefir < apríl numið 3 523 895 kr. samkvæmt skýrslu genglsnefnd- arinnar. Hirðing brjóstbarna. í þeirri gréin hefir ungfrú Salóme I>or- leUsdóttlr póstmeistira nýíega Iokið prófi i Halíe á Þýzkalaudi. Er hún nú á ferðalagi suður á Ítalíu og mun dveljast í Róm um t'ma. Tímaritið >Kóttur<, IX. árg., íæst á afgr. Alþbl.. mjög fróÖlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. Suðurlandsskóitnn. Auk þeirra Ulboða, er áður lágu fyrir (Lauga- vatn, Haukadalur og Hverahetði í Högnastiðalandi í Hrunam.hreppi), hafa ölfusingar nú boðið að ieggja fram 12 þús. kr. og flutnÍDg frá Eyraibakka á efni, ef skólinn verður reistur í Reykjum í Öifusi. — Sýslunefnd Árnessýslu á eftir að taka afstöðu til þessa síðasta tilboðs, sem fyrir skömmu er koinið fram. Skólauppsagnir. Iðnskóíanum var sagt upp 30. f. m,, og iuku 11 nemendur burttararprófi, Sam- vlnnuskólanum var sagt upp 1. maí. Luku þar 12 samvlnDunem- ar burtfararprofi. Næturvórður í Laugavegs- I apóteki þessá viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.