Lýðvinurinn - 18.02.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 18.02.1951, Blaðsíða 1
\ jOýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 1 tölublað 1951 11 árganaur Þegar Eisenhower fór frá Paris, voru 10 þús. hermenn hafðir til að verja kappan. Alþýða Parísar gerði tilraun til að fara í mótmæla- göngu að bústað hers- höfðingjans. Um 3000 voru handteknir i sam- bandi við gönguna. Inflúensufaraldur. Siðustu vikurnar hefur gengið víða um lönd skæður innflúensufar- aldur, svo að annar eins hefur ekki komið viða síðan árið 1918. Eisenhower hershöfð- ingi, hefur nú síðustu vikurnar verið aðheim- sækja leppríki U.S.A. í Evrópu. — Hann kom hingað 25. jan. og gekk á fund stjórnarinnar.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.