Lýðvinurinn - 18.02.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 18.02.1951, Page 1
\ jOýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 1 tölublað 1951 11 árganaur Þegar Eisenhower fór frá Paris, voru 10 þús. hermenn hafðir til að verja kappan. Alþýða Parísar gerði tilraun til að fara í mótmæla- göngu að bústað hers- höfðingjans. Um 3000 voru handteknir i sam- bandi við gönguna. Inflúensufaraldur. Siðustu vikurnar hefur gengið víða um lönd skæður innflúensufar- aldur, svo að annar eins hefur ekki komið viða síðan árið 1918. Eisenhower hershöfð- ingi, hefur nú síðustu vikurnar verið aðheim- sækja leppríki U.S.A. í Evrópu. — Hann kom hingað 25. jan. og gekk á fund stjórnarinnar.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.