Lýðvinurinn - 18.02.1951, Síða 1

Lýðvinurinn - 18.02.1951, Síða 1
\ jOýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 1 tölublað 1951 11 árganaur Þegar Eisenhower fór frá Paris, voru 10 þús. hermenn hafðir til að verja kappan. Alþýða Parísar gerði tilraun til að fara í mótmæla- göngu að bústað hers- höfðingjans. Um 3000 voru handteknir i sam- bandi við gönguna. Inflúensufaraldur. Siðustu vikurnar hefur gengið víða um lönd skæður innflúensufar- aldur, svo að annar eins hefur ekki komið viða síðan árið 1918. Eisenhower hershöfð- ingi, hefur nú síðustu vikurnar verið aðheim- sækja leppríki U.S.A. í Evrópu. — Hann kom hingað 25. jan. og gekk á fund stjórnarinnar.

x

Lýðvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.