Lýðvinurinn - 25.02.1951, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 25.02.1951, Blaðsíða 2
JSýðvinurinn Úr s5gu fluglistarinnar: Þögla hetjan. mond Orteig heitið 5000 sterlingspunda launum þeim, sem yrði fyrstur til að fljúga i einum áfanga milli New York og Parísar. Urðu Frakkarnir Nungess- er og Coli fyrstir til að reyna að ná þessum verðlaunum. Þeir flugu frá Frakklandi vestur, en týndust á þeirri leið, og vita menn eigi enn neitt með vissu um, hvar þeir félagar hafa farizt. Um sama leyti biðu tveir menn tæki- færis að fljúga yfir Atlantshafið, og l>irtu blöðin daglega fréttir af undir- búningi þeirra og tilgátur um, hvenær þeir mundu fara af stað í þessa för, sem allir töldu hina mestu glæfraför. Á öðru leitinu var auðkýfingur, Levine, sem að vísu var ekki flugmaður sjálfur, en hafði ráðið flugmanninn Chamber- lain til þess að fljúga með sig yfir hafið, en hins vegar var Byrd, hinn frægi heimskautafari. Blöðin gátu að vísu um þriðja mann- inn, en með smæsta letrinu, sem þau áttu, og svo sjaldan, að menn mundu ekki einu sinni á honum nafnið. Þau sögðu, að það væri einhver unglingur, og þau gáfu i skyn, að áform hans væri gerð af rælni og að hann mundi aldrei leggja af stað i þessa för. En samt fór HVAÐ er að frétta í DAG? Allay síðustu fréttir kcma hér.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.