Lýðvinurinn - 25.02.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 25.02.1951, Blaðsíða 4
Jósef STALIN átti nýlega við- tal við fréttamann frá Pravda. í þessu viðtali sagði Stalin, að Sovétríkin hervæðust ekki heldur einbeitu sér að frið- samlegri uppbyggingu. Styrjöld er ekki óumflýjanleg, ef alþýða heimsins tæki varnir friðarins í eigin hendur. J&ýóv In urinn SIV Nýjar kosningar í Englandi í vor? Almennt er búist við þvi í Englandi, að Attlee muni lála nýjar kosningar fara fram í landinu í vor, þótt úditið sé ekki gott fyrir stjórn hans. Kosningahorfur Verkamannaflokksins eru taldar mjög skuggalegar og litlar líkur eru taldar á því að þær hatni í náinni fram- t ð. Aðal orsakirnar fyrir fylgishruni stjórnar Attlees eru taldar liggja í meðferð þriggja mála: kolafram- leiðslunnar, kjötinnflutningsins og þjóðnýtingar stál- iðnaðarins. Nú hefur stjórn Attlees aðeins 10 atkvæða meirihluta á þingi. Frakkar fá fluqvélaskip frá Bandaríkjunum. Pleven forsætisráðherra Frakka, hefur skýrt frá því, að Truman hafi lofað sér því að senda flugvélaskip til hjálpar franska hernum í stríðinu gegn ibúum Indó-Kina. Sunnudagur 25. febrúar 1951.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.