Lýðvinurinn - 08.04.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 08.04.1951, Page 1
JSú&vinurinn '•fntitjóri: Grirnur S. Engilberts. - Prentað lem handrit. 4 tBlublaO 1951 11 árganpur Ernest Bevin kveður. ERNEST BEVIN lét af embætti utan- ríkismálaráðherra í brezku stjórninni á 70 ára afmæli sínu þann 9. marz s. 1. og samtímis var Herbert Morrison skipaður utanríkismálaráðherra í hans stað. Bevin var um leið og hann var leystur frá embætti sínu, skipaður inn'- siglisvörður konungs og verður pvi, áfram í stjórn Attlees. Hinn nýji utan- ráðherra er talin jafnvel enn hægri- Ísinnaðri en Bevin. * BEVIN Ný stjórn mynduð í Frakklandi Queille hefur myndað nýjá stjórn i Frakklandi. Skipun embætta er mjög hin sama sem var í ráðunteyti Plevens, nema hvað vara-forsætisráðherrarnir 1 eru nú prír, einn úr hverjum hinna 1 priggja stærstu samstarfsflokka. Búist er við að nýjar kosningar munu fram fara í Frakklandi i júni í sumar. Indland og Kína. Indland hefur gert samning við Kina og selja Kinverjar samkvæmt honum Indverjum 50.000 tonn af hrísgrjónum. ■W'ti i'i i—au;,

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.