Lýðvinurinn - 15.04.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 15.04.1951, Page 1
jGýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 5 tölublaö ♦ J951 ^ U árgangur Hac Arihur sefctur af. Þann 11. apríl var Douglas Mác Arthur hershöfðingi sviptur hernámsstjórn i Japan, yfirstjórn herja Vesturveldanna í Kóreu og yfirstjórn alls Bandaríkjahers í Austur-Asíu með einu símskeyti sem Truman forseti sendi honum. Stefna Mac Arthurs að hefja sem fyrst stórstyrjöld gegn Kína vakti svo eindregna andstöðu allra friðelskandi manna hvarvetna í hehninum, að Truman sá þann kost vænstan, að sparka striðsæsingamanninum úr öllum ábyrgðarstöð- um. í höfuðborgum Vestur-Evrópu og aðalstöðvum S.Þ. í New York draga menn andann léttara eftir brotvikningu Mac Arthurs. Eftirmaður hershöfðingjans hefur verið settur Matthew B. Ridgway yfirhershöfðingi í Kóreu. Mál þetta hefur vakið mikla æsingar í Bandarikjunum, og hafá Republikanir hótað Truman að fá hann settan af Búist er við mestu stjórnmálaátökum í Bandaríkjunum síðan á dögum þrælastríðsins.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.