Lýðvinurinn - 15.04.1951, Blaðsíða 3

Lýðvinurinn - 15.04.1951, Blaðsíða 3
fimm faðma dýpi. Hann kveikir nú á leitarljós- unum. Geislarnir skerast í gegnum dinmnma og birta hina sérkennilegu fegurð djúpsins með slík- um Ijóma, að orð eru ekki til yfir það. Allt í einu sér hann, hvar feikna stór ófreskja kemur út úr fylgsni sinu í kóralnum og stefnir i áttina til lians. Þettá er risakrabbi, og hann stað- næmist í nokkrar sekúndur milli kafarans og könn- unarkúlunnar, sem liafði verið sett niður með kaf- aranum til þess að taka ljósmyndir. Alit í einu rétt- ir hann fram einn angann, sem er gildur eins og mannslíkami, og þreifar á málmhylkinu. Þar sem ekkert slær á móti, vefur hann græðgislega enn fleiri öngúm utan um þessa bráð sína og hristir hana. Þar sem ekkert lætur undan, verður liann óð- ur, ber og rykkir í kúluna, svo að hún kastast til og sveiflast í stórum sveiflum. Kafaranum er nu ljóst, að aðstoðarmaður hans, sem er inni í kúl- unni, er í mikilli hættu staddur. Hann kallar i talsímann og lætur flytja sig á bardagasvæðið. Snögglega mundar hann handleggi „járnþræls- ins“ og galoþnar klærnar. Þær læsa sig i mjúkt hold ófreskjunnar með 500 punda þrýstingi í hvorri, tai Ié á landi

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.