Lýðvinurinn - 22.04.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 22.04.1951, Blaðsíða 4
JBýð v inurinn Tító leppur U.S.A. Það síðasta sem sanna bezt þjónustu Títós við auðvald Bandaríkjanna er beiðni hans til Bandaríkjana um að þau sendi vopn til Júgóslavíu strax. — Fyrir nokkrum vikum lýsti Tító yfir, að þótt Júgóslavía þægi efnahagsaðstoð frá Vesturveldunum myndi hún ekki þiggja hernaðaraðstoð þótt hún væri boðin hvað þá sækjast eftir henni. Her Bandaríkjana 2.900.000. ■jjf Marshall hefur skýrt frá þvi, að nú séu yfir 2 900.000 Bandaríkjamenn undir vopn- um og sé það helmingi fleiri en í júlí árið 1950 er Kóreustríðið hófst. Ákveðið hefur verið að fjölga enn um 600.000 manns. í ráði er að við árslok 1952 verði 270 þús. menn í. j landher Noregs, en 11 deildir i flughernum. Hlutverk j sjóhersins á að vera einskorðað við strandvarnir. |

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.