Lýðvinurinn - 06.05.1951, Side 1

Lýðvinurinn - 06.05.1951, Side 1
cGýðvinurinn Ritstjóri: Griinur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 7 tðlublað ♦ 1951 11 árgangur \ ^Patin H. maí eiga merfiisfijóninn Júirgiiia ffónsdóttir og Óigurjón ^rimsson fgrruerandi múrari, % d isgötu 4Í? gutl- Érúd/zauþ. uinurinn sendir feim sínar feztu ós/zir um langa og fjarta œuidaga í frjúlsu landi. Þeir gáfust upp á svikunum. Þann 22. april s. 1. baðst Bevan verkalýðsmálaráðherra i stjórn Attlees lausnar. Á fundi i brezka þinginu hefur Bevan skýrt frá tildrögunum að þessu skrefi sinu, og deilt fast á meirihluta rikis- stjórnarinnar fyrir uppjafarstefnu og Bandaríkjaþjónusfu við her- væðingaráform U. S. A., því þeirri stefnu yrði ekki fylgt nema stórskaða brezkt atvinnulíf, og atvinnulif alls heimsins. Næsta dag sagði af sér embætti annar áhrifamesti og vinsælasti ráðherra stjórnarinnar, Harold Wilson verzlunarmálaráðherra. Með þess- um sprengingum á stjórn Attlees kemur fram i æðstu forystu flokksins afleiðing hinnar djúptæku mótmælaöldu gegn svikum stjórnar Attlees við alþýðu Bretlands. Bezta mynda- og fréttablað, sem lit kemuf hér í landi

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.