Lýðvinurinn - 13.05.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 13.05.1951, Blaðsíða 1
Xýð vinurinn Hitstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað tem handrit. 8 tölublað 1951 11 árgangur Hernám Islands. Nýr landráðasamningur. Þann 7. maí tilkynnti íslenzka ríkisstjórnin komu innrásarhers til Keflavíkur og land- ráðasamning sem stjórnin hafði gert við Bandaríkin um nýtt hernám ISLANDS. Fyrsta sending hersins kom með fimmtán skymasterflugvélum. Næstu daga munu áframhaldandi sendingar berast og svo er sagt að herflutningaskip sé að koma. ísland fyrir íslendinga! ..... oSícfu^tu fréífÍT— ————

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.