Lýðvinurinn - 13.05.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 13.05.1951, Blaðsíða 4
Dapurleguv dagur. Pann 7. raaí s. 1. urðu þjóðinni allri kunn þau lierfilegu svik, sem undirbúin hafa verið að undanförnu við sjálfstæði hennar og frelsi. Árangurinn af inngöngu íslands í Atlantshafsbandalag hinna hernaðarbrjáluðu auðvaldsstórvelda er kominn í ljós. — Bandariskt herlið liefur setzt að nýju á íslandi, með fullkomnu samþykki leþþstjórnar Bandarikjanna hér og þeirra þingmánna veslinga sem að henni standa. Þeir atburðir sem gerzt hafa með hernámi íslands leggja öilum þjóðhollum íslendingum þær skyld- ur á herðar að þjaþpa sér saman um íslenzka málstaðinn, um islenzkan þjóðarmetnað heiður í öllum viðskiptum við hernáms- liðið og íslenzka leppa þess. Takmark þjóðarinnar í dag er frelsi og öryggi og fullkomin yfirráð yfir landi sínu. Burt með alian erlendan her af Islandi! SýkSahernadur Bandaríkjamanna. ☆ Skæð bólusótt hefur blossað upp í mörgum stöðum í Kóreu nokkru eflir að her Bandaríkjamanna voru hraktir ýr Norður- Kóreu og hafa sérfræðingar sem rannsakað liafa málið fundið óyggjandi sannanir fyrir þvi að hér sé um sýklahernað að ræða, herinn sem hörfaði hafi sj'kt fólk sem eftir varð í héruðunum.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.