Lýðvinurinn - 24.06.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 24.06.1951, Blaðsíða 1
jCýðvinurinn Rititjóri: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem hándrlt. 9 tOlublaO 1951 -♦ /7 írgangur LÁNDIÐ, sem flestir muna undir nafninu Persia, en uú nefnist íran er 1.600.000 ferkm. að flatarmáli eða fimmtán sinnum stærra en ísland. íbúar eru 17 millj. Eigi er nema helmingur {jjóðarinnar taldir Persar; aðrir þjóðflokkar eru Aserbaidjar, Armenar, Arabar, Gyðingar, Kúrdar og Tyrkir. Fjórir fimmti hlutar þjóðarinnar lifa af land- búnaði. íran er lénsdrottnariki og bændur flestir leiguliðar, sem strita undir háum landskuldum. Mikill hluti landsins er fjalllendi og eyðimörk, um ræktað lánd er varla að tala nema þár, sem áveitur verður komið við. Búskaparlagið er úrelt og afraksturinh þvi litill. Helst er ræktað hveiti, risgrjón, tóbak, té, ópium ög

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.