Lýðvinurinn - 24.06.1951, Qupperneq 1

Lýðvinurinn - 24.06.1951, Qupperneq 1
jCýðvinurinn Rititjóri: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem hándrlt. 9 tOlublaO 1951 -♦ /7 írgangur LÁNDIÐ, sem flestir muna undir nafninu Persia, en uú nefnist íran er 1.600.000 ferkm. að flatarmáli eða fimmtán sinnum stærra en ísland. íbúar eru 17 millj. Eigi er nema helmingur {jjóðarinnar taldir Persar; aðrir þjóðflokkar eru Aserbaidjar, Armenar, Arabar, Gyðingar, Kúrdar og Tyrkir. Fjórir fimmti hlutar þjóðarinnar lifa af land- búnaði. íran er lénsdrottnariki og bændur flestir leiguliðar, sem strita undir háum landskuldum. Mikill hluti landsins er fjalllendi og eyðimörk, um ræktað lánd er varla að tala nema þár, sem áveitur verður komið við. Búskaparlagið er úrelt og afraksturinh þvi litill. Helst er ræktað hveiti, risgrjón, tóbak, té, ópium ög

x

Lýðvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.