Lýðvinurinn - 01.07.1951, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 01.07.1951, Blaðsíða 2
Úr >ogu fluglistarínnar: Þögla hetjan. Skömmu síðar sér hann annaS skip. itann flýgur yfir það og hrópar, er hann sér mann á þilfarinu: „Hvar er iwiðin til írlands?" En manni þessum hefur sennilega orðið svo hverft við, : ð hann svaraði ekki. Lindbergh flýg- rr áfram og stýrir eftir áttavita. Loks, að klukkustund liðinni, sér hann land. - - írland! Nú er hann sannfærður um, að hann nái marki sínu. Itann flýgur > fir Suður-England og Ermarsund, og Frakkland liggur nú til fóta honum. l egar hann er kominn til Cherbourg, skellur myrkur á, en nú er honum horgið, því að hann fylgir loftleiðinni frá London til Parisar. Nonni í strætisvagni. Nanna litla var að sálast úr kvefi, og það rann úr nefinu á henni. Gamall maður, sem sat við hliðina á henni sagði ósköp hlýlega: — Heyrðu, segðu nú við mömmu: Góða mamma, snýttu mér! Nanna horfði steinhissá á manninn. Svo sneri liún sér að mömmu sinni og hvein upp: — Mamma, viltu snýta karlinum! HVAÐ er að frétta í DAG? A!!ar síðuátu fréttir k^ma hér.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.