Lýðvinurinn - 15.07.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 15.07.1951, Blaðsíða 1
JB$ð vinurinn Riutjói'i: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 11 tSlublað •♦• 1951 11 írgangur Pýzkur her skipulagður. •fc Utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna koma saman á fund í Wasliington i i-eptember til að ræða endur- vopnttn Þýzkalands. Er talið að ráðherrarnir þrír muni leyfa Bonestjórninni að hefja þegar skinulagningu vestuþýzks hers, án þess að þurfa að biða eftir eadanlegri ákvörðun um stærð hans. Tillögur Pjóðverja unt nýjan her eru i aðalatriðum þessar: 1. 250.000 manna herskyldu- her myn iaður á næstu tveimur árum. 2. Borgaraleg yfirstjórn hersins i líkingu við hermálaráðuneyti. 3. Þýzkir fulltrúar i ölluni stofnunum Atlanshafsbandalagsins. 4. 2000 flugvéla flugflota, er í séu léttar sprengjuflugvélar og a. m. k. 600 þrýstilofts-orustuflug- vélar. 5. Öflugar flotadeildir lítilla herskipa til varnar ströndum Þýzkalands. 6. Pátttaka Pýzkalands i iðnaði og vigbúnaði Evrópu. Vopnahlésumræður í Kaesong. •Síðan 10. júlí hafa staðið yfir vopnahlésumræður um styrjöldina f Kóreu i Kaesong. Bandaríkjastjórn hefur reynt allt til að hindra árangur samningana. Mörg blöð í Bandarikjunum hóta því, að ef samnigar nást ekki, þá munu Bandaríkjamenn varpa kjarn- orkusprengjum á Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.