Lýðvinurinn - 29.07.1951, Side 1

Lýðvinurinn - 29.07.1951, Side 1
JSýðvinuritin Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað *em handrit. 12 tölublað <&■ 1951 11 árgangur Ný sókn í Kóreu? Vopnahlésviðræðurnar í Kaesong liafa litinn árangur borðið til pessa. Fréttir frá Kóreu binda til þess, að Kínverjar séu ekki athafnalausir. Daglega streyma inn í Kóreu frá Mansjúriu um 2500 flutningabitreiðar, sem fletja bæði lierlið og vopn. Talið er að nú hafi kommúnistar rúma 1 milljón manna her i Kóreu. Lítill hluti pessa liðs er á vígstöðvunum, en meginstyrkurinn biður viðbúinn á Pyongyang-svæðinu. Kínverjar liafa mjög fjölgað fallbyssum og skriðdrekum og ekki sist loftvarnarbyssum. Þa-r siðastnefndu eru flestar hraðskej'ttar vélbyssur og verður flug- véium S.P. æ skeinubættara af peirra völdum. Hafa 4 flugvélar tapast að meðaltali á dag af peirra völdum síðustu vikurnar. Mikill flufloti bíður í Mansjúríu Fréttir frá London herma, að komnninistar hafi viðað að sér mörgum hundruðum af þrýstiloftsorustuflugvélum í Mansjúriu. Halda menn að fiota pessum mun verða beitt i Kóreu ef sara-

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.