Lýðvinurinn - 05.08.1951, Qupperneq 1

Lýðvinurinn - 05.08.1951, Qupperneq 1
JBýðvinurinti Ritstjóri: Grimur S. Rngilberts. — Prentað sem handrit. 13 tölublað 1951 «♦ 11 árgangur Qjzcfusfu /ré/fzr: Friðarsamningar við Japan 4. sept. Sovétríkin hafa tilkynnt að þau munu senda fulltrúa sína til að sækja ráð- stefnu þá, sem Bandarikjastjórn hefur boðað til um friðarsamninga við Japani í San Francico 4. sept. — Formaður nefndarinnar verður Gromikó. Þessi ákvörðun hefur komið mjög flatt upp á bandaríska ráðamenn. Síðustu fréttir. Bandaríkjastjórn heimtar algert ein- ræði um friðarsamninginn við Japan. Hyggst skipa 50 ríkjum að skrifa undir hennar uppkast, banna umræður og hreytingartillögur á friðarráðstefnunni. Olíudeilan í Iran. Harriman gerir þessa dagana síðustu tilraunir sínar til að þvinga stjórn Irans, að ganga að tilboði brezku stjórnar- innar um lausn olindeilunnar. — Ermasundskeppni. Önnur alþjóðlega sundkeppninn yfir Ermasund fér fram á fimmtudaginn. Fyrstur var Egyptin Hassan.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.