Lýðvinurinn - 12.08.1951, Qupperneq 1

Lýðvinurinn - 12.08.1951, Qupperneq 1
JSýðvinurinn Ritstjóri: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 14 tðlublað 1951 11 árgangur Samsæri gegn Maó, ÚT\'ARPIÐ í Peking skýrir frá pví, að Japani og ítali hafi verið dæmdir til dauða fyrir njós- nir í páu Bandaríkjamanna og fyrir að leggja á ráð um tilræði við Maó Tsetung og aðra forystumenn Kína. — Menn pessir voru ásamt fímm i ðrum, sem hlutu fangelsisdóma, í pjón- ustu bandarísks liðsforingja, sem var um tima hermálafulltrúi við bandaríska sendiráðið í Kína. Pelven myndar nýja stjórn í Frakklandi. LOKS tókst Pelven, að mynda stjórn í Frakklandi eftir lengstu stjórnarkreppu, sem par hefur komið, nálega mánuð. Schuman er áfiam utanrikisráðherra. Stjórnin hlaut 390 atkv. en 222 voru á móti. Pað eru róttækir, kapólskir og hægri sinnaðir flokkar, sem að pessari nýjn stjórn Frakklands standa. Stríðsundirbúningur USA. \ m Fjármálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings • hefur samþykkt og lagt fyrir þingið til sam- ; þykktar aá útgjöld Bandaríkjanna til her- : mála verði 56.062.405.890 dollarar á fjár- • hagsárinu sem lýkur 30. júní 1952. Hafa • útgjöld Bandaríkjanna til hermála aldrei * verið jafnhátt á friáartímum. :

x

Lýðvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.