Lýðvinurinn - 12.08.1951, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 12.08.1951, Blaðsíða 2
Loftbelgjaflug J. Picard. Jean Picard prófessor, sem frægur er orðinn fyrir loft- belgjaflug hyggst fara nú upp í háloftin. Hann hefur komist hæst 17300 m en ætlar sér nú aá komast hærra með því að nota marga plast-belgi. — Með þeirra hjálp ætlar hann sér upp í 30000 m hæð. Jean Picard og aðitodamennirnir. hetjan. Frásögn af flugi C. Lindberghs árið 1927 yfir Allantshafið frá New York til Parísar. Fréttin barst með hraða rafmagns- ins út um allan lieim. Um gervalla Ameriku voru útvarpsdagskrár og kvikmyndasýningar stöðvaðar i miðju kafi. Heimsblöðin gáfu út aukablöð, og stærstu fyrirsagnir voru notaðar. Daginn eftir heimsótti Lindbergh forseta Frakklands, og Parisarbúar fögnuðu honum með mikilli viðhöfn. í viðtali við heiinsblöðin sagði Lind- bergh svo frá: „Á öllu ferðalag mínu fann ég aðeins til dauðans angistar, þegar ísing fór að setjast á vélina. Menn tala um lán mitt. Þetta er rétt,

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.