Lýðvinurinn - 26.08.1951, Blaðsíða 1

Lýðvinurinn - 26.08.1951, Blaðsíða 1
jSýðvinurinn Ritstjóri: Grimur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 15 tölublað 1951 4^ 11 árgangur Innrás inn í IRAN að hefjast? FRÉTTIR frá Teheran herma, aö slitnað hafi upp úr samninga- tilraunum Breta og íransmanna. Stokes, formaöur samnings- nefndar breta er komin heim aftur til Bretlands, en Harriman er á förum frá Teheran. Brezk blöð minna á hótun Attlees um að heroema olíustöðina í Abadan. Ástandið er nú talið mj< g alvarlegt, og margir búast jafnvel við innrás Breta næstu daga Tíu herskip liggja nú undan Abadan, reiðubúin til aðgerðar. Samningum hætt í Kaesong. — Harðar orustur. Síðastliðin flmmtudag slitnaði upp úr samningunum í Kaesorg vegna griðrofa Bandaríkjamanna. — Harðar orustur eru háðtr ó auslurvfgstöðvunum og hafa Bandaríkjam. látið undan síga. # ÆSKULÝÐSMÓTINU mikla í Berlín lauk sunnudaginn 19. ágúst. Rúmlega 40 íslendingar tóku þátt í mótinu. — Hundrað manns ferst í fellibyl á eynu Jamaica í Vestur-Indium. — Elín Sæbjörnsdóttir sigraði í fegurðar- samkeppni Fegrunarfélagsins. — Sumarslátrun dilka hefst. Verið er kr. 25,00 kg. — Pann 18. ágúst var bræðslusildaraílinn kominn upp í 361.362 mál, og síldarsöltunin nam 78.500 tunnum. — Stefán Þorvaðsson, sendiherra i Kaupinannahöfn, lézti Reykjavik20. ágúst. VIKAN 18.-25. ágúst 1951.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.