Lýðvinurinn - 26.08.1951, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 26.08.1951, Blaðsíða 2
£ý& v inurinn Abdullah myrtur. Abdullah, konugur Transjórdanfu, var -7 myrtur í Jerusalem 20. júlí. Skaut morðinginn konung er hann var að ganga inn f eitt af bænahúsum Múhameðsmanna. — Morðingin var tafarlaust skotinn af lífverði kon- ungs. Abdulla varð 69 ára og hafði verið við stjórn í 28 ár. Hann hefur árum saman verið tryggasti leppur brezka heimsveldsins í Vestur-Asfu, Þögla hetjan. Frásogn af flugi C. Lindberghs árið 1927 yfir Atlantshafið frá New York til Parísar. en lán mitt er fyrst og fremst að þakka hreyflinum, en ég fór mjög varlega með hann. ÁSur en ég lenti, sannfærði ég mig um, að ég hefði nægilegt benzín enn þá.“ Haldið heim á herskipi. Stjórn Bandaríkjanna sendi honum herskip, sem flutti hann og vélina vest- ur um haf. Hann var gerður að ofursta í varaflugliði Bandaríkjanna. Þegar til Washington kom, fékk hann að vera í næði nokkra stund, meðan hann

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.