Lýðvinurinn - 09.09.1951, Page 1

Lýðvinurinn - 09.09.1951, Page 1
dCýðvinurinn Ritstjóri: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 17 tölublað 1951 -♦ 11 árganqur Kvíslingaher. BANDARÍKJAMENN vinna að stofnun hers i Vestur-Evrópu. í þessum her á að vera flóta- menn frá löndum í Austur-Evrópu. Her pessi á að nefnast „frelsunarherin" og yfirstjórnandi hans mun verða Eisenhower hershöfðingi. I/IKAN 25.- 31. ágóst 1951. £ ■Ór Hvalveiðistöðin í Hvalfirði hefur fengið 302 hvali alls á pessari vertíð. — íslenzku Ber- linarfararnir komu heim. — Eimskipafélag íslands festi kaup á ítölsku vöruflutningaskipi. Skip- ið er 2466 smálestir og kostaði rúmar 11 milljón krónur. — 50 farast i flugslysi i Kaliforníu. — 10 láta lifið og 90 særast í járnbrautarslysi f Frakklandi. — Stífla brestir í Mixíkó, 20 manns láta lífið og margir særast. — Laugardaginn 25. ágúst var bræðslusíldaraflinn orðin 402.332 mál. og búið var að salta í 93.533 púsund tunnur. — .Tveggja sæta flugvél hrapar niður á Korpúlfstaðatúnið. Tveir menn voru í vélinni og sluppu peir báðir lítt meiddir. — Listasafn rikisins opnað í Pjóðminjasafnhúsinu nýja, að viðstöddu fjölmenni. —

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.