Mosfellingur - 30.01.2020, Blaðsíða 33

Mosfellingur - 30.01.2020, Blaðsíða 33
Takk fyrir síðast! Þá er þessum frábæra viðburði lokið . .. því miður. Árshátíð okkar Mosfellinga er lokið í bili og ég er strax farinn að hlakka til næsta árs enda er þetta frábær skemmtun í alla staði. Ég er að sjálfsögðu að tala um Þorrablót Aftureldingar, partý ársins á hverju ár i. Þetta gekk glimrandi vel og borðskrey t- ingarnar, kynnirinn, skemmtiatriðin og gestirnir frábærir í alla staði ásamt veitingunum líka. Það er erfitt að segja hvað mér fannst standa upp úr enda úr mjög mörgu að velja. En ég verð þó helst að nefna tvennt sem gerði kvöldið geggjað en það var tríóið Kókos og gylltu folarnir þar ásamt kynninum Þorsteini sem mér fannst standa upp úr og hljóta þa u þökk frá mér fyrir kvöldið. Hver þarf á Stebba Hilmars og Matta í Pöpunum a ð halda þegar við höfum svona snillinga innan bæjarmarkanna, þó svo þeir séu nú ágætir. Þessi skemmtun er gríðarlega mikilvæg fjáröflun fyrir félagið okkar Aftureldingu og það hefur sýnt sig í gegnum árin að það sem safnast þarna skiptir mjög miklu máli. Það er nú ekk i oft sem við getum sagt það með góðri samvisku að maður geti verið kærulau s á barnum og leyft kreditkortinu að blæða hressilega enda er þetta allt í þágu barnanna. Þannig að þeir sem voru aðeins ryðgaðir á sunnudeginum máttu vera það með góðri samvisku. Ég var að mæta á blótið (í matinn, en þó oft farið á ballið), í fyrsta skipti í ár og það er skömm fyrir uppalinn Mosfelling eins og mig að ég hafi aldre i farið áður. Já, ég hef skammast mín lengi. Og það er nú ekki auðvelt að stíg a fram hér á síðum þessa blaðs og koma út úr skápnum með svona opinberani r. En batnandi mönnum er víst best að lifa og allt það. En það er pottþétt eftir svona skemmtun að ég mæti að ári og hvet alla Mosfellinga til að láta sér þet ta frábæra blót ekki fram hjá sér fara. En svo er bara næsta skref hjá þér og okkur öllum að vera dugleg að mæta á leiki hjá flokkunum okkar að Varmá og að sjálfsögðu útileiki líka og halda áfram að styðja okkar fólk. Áfram Afturelding! smá auglýsingar GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 16:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is www.motandi.is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Sófi til sölu Sófi til sölu frá Heimahús- inu, mjög vel með farinn síðan 2012. Sófi: Lengd 224 cm, dýpt 93 cm. Stólar: lengd 107 cm, dýpt 93 cm. Upplýsingar í síma 6947440. Verð 40.000 kr. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 33 Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Tímapantanir og upplýs a ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okuke nsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Tímapantanir og upplýsingar ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okukennsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540 Trjáklippingar / Trjáfellingar 893-5788 w w w .m os fe ll in gu r. is w w w .m os fe ll in gu r. is Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Næsti MosfelliNgur keMur út 20. feb Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Blómvangur - einbýlishús Mjög fallegt 237 fm einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við Reykjamel 13 (Blómvangur) í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin stendur á 2.100 fm gróinni og skjólsælli eignarlóð. Rétt við lóðarmörkin rennur Varmá og er stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir. Gamalt og sjarmerandi hús með góða sál og mikla sögu. MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS Vefútgáfawww.mosfellingur.is Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins Var tvö ár að koma sér á fætur eftir veikindi 22 Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos Hollvinasamtök Reykjalundar hafa gefið tæki fyrir rúmlega 60 milljónir á fimm árum Hollvinir gefa hjartaómtæki Hollvinasamtök Reykjalundar gáfu á dögunum endurhæfing- armiðstöðinni á Reykjalundi hjartaómtæki af fullkomnustu gerð að verðmæti 8,3 milljóna. Aðalfundur samtakanna fór fram um síðustu helgi og var tækið formlega afhent auk þess sem kosið var nýtt fólk í stjórn Hollvinasamtakanna. Hollvinasamtökin voru stofnuð í lok árs 2013 og hafa gefið Reykjalundi gjafir fyrir rúmlega 60 milljónir. Í dag eru 364 félagar skráðir í samtökin en hægt er að ganga til liðs við þau á heimasíðu Reykjalundar og leggja þannig stærstu endurhæfingarmiðstöð á Íslandi lið. Mynd/RaggiÓla Stjórn Hollvinasamtakanna: Bryndís Haralds- dóttir nýkjörinn formaður, Örn Kjærnested, Haukur Leósson, Sólrún Björnsdóttir, Jón Á. Ágústsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar. w w w .m os fe ll in gu r. is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.