Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Vefútgáfawww.mosfellingur.is Við sjáum um dekkin Alltaf til staðar N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ Pantaðu tíma á N1.is 3. tbl. 19. árg. fimmtudagur 20. febrúar 2020 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Mosfellingurinn Rúnar Þór Guðbrandsson framkvæmdastjóri Trostan Stofnuðu fyrirtæki utan um hnakkinn Hrímni 18 kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Ásland - einbýlishús 327,8 m2 einbýlishús á pöllum með tvöföldum bílskúr. Eignin var mikið endurnýjuð árið 2017. Eignin skiptist í forstofu, hol, hjónaherbergi með baðherbergi, gestasnyrtingu, eldhús með borðkrók og þvottahús. Á millipalli eru stofa og borðstofa í stóru opnu rými. Á jarðhæð eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, fitness-herbergi með saunaklefa, stórar stofur og sólskáli. Bílskúrinn er rúmgóður með tveimur innkeyrsludyrum. V. 113 m. Fylgstu með okkur á Facebook Strákarnir mæta Stjörnunni í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins • Final Four Afturelding í HöllinA Afturelding keyrði yfir ÍR í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik í byrjun febrúar og lokatölur urðu 38-31. Liðið hefur því tryggt sér, mjög sannfærandi, sæti í undan- úrslitum Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll fimmtudaginn 5. mars kl. 20:30. Úrslitaleikurinn fer síðan fram á laugar- deginum. Mosfellingar eru hvattir til að styðja við strákana, fylgja þeim í Höllina og skapa skemmtilega bikarstemningu í kringum liðið þegar mest þarf á að halda. fagnað eftir góðan sigur í bikarkeppni

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.