Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 23

Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 23
Betri svefn - grunnstoð heilsu foreldrum og öllum áhugasömum er boðið á fræðsluerindi í Hlégarði þriðjudaginn 25. febrúar Þar mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir börn og ungmenni og leitast við að svara eftirfarandi spurningum: Hvaða áhrif hefur svefn á vellíðan? Hversu mikið þurfum við að sofa? Hvaða áhrif hefur svefn á frammistöðu? Hvað er svefnleysi? Húsið opnar kl. 19:30 og hefst dagskráin kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og léttar veitingar í boði. HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Mosfellsbær SAMMOS Samtök foreldrafélaga grunnSkóla moSfellSbæjar Nú er rétti t íminn ti l að bóka tíma í fermingarmyndatökuna Myndatakan getur farið fram úti, stúdíói, með fjölskyldunni, áhugamálinu, gæludýrinu & jafnvel með ömmu og afa. Helga Dögg Ljósmyndir w w w. h e l g a d o g g . i s / h e l g a d o g g @ h e l g a d o g g . i s FERMING www.mosfellingur.is - 23

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.