Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 20.02.2020, Blaðsíða 29
klisjan er sönn Eitt sinn hélt ég að hamingjan væri áfangastaður. Að ég þyrfti að komast á ákveðinn stað til þess að öðlast ham- ingju. Þegar þangað væri komið þyrfti ég aldrei að upplifa þunglyndi, kvíða eða lífsleiða aftur. Ég setti mér því ýmis háleit markmið og ákvað að verða besta útgáfan af sjá lfri mér. Þegar ég náði markmiðum mínu m hugsaði ég með mér: „Mér tókst það! Loksins er ég nóg, nú get ég loksins ve rið hamingjusöm.“ Hamingjan varði stutt . Kannski í nokkra mánuði. Svo upplifð i ég ákveðið mótlæti og fannst lífið aftu r erfitt, ömurlegt og ósanngjarnt. Fanns t ég lítil og vanmáttug og það fóru að læðast að mér hugsanir sem sögðu: „É g er greinilega ennþá ekki nóg.“ Það var ekki fyrr en ég var gjörsamlega búin að örmagnast við að elta ham- ingjuna í þessu sjálfskapaða andlega hamstrahjóli að það rann upp fyrir mé r að hamingjan væri og hafði alltaf verið í boði fyrir mig. Ég glataði henni aldrei o g ég þurfti aldrei að afreka neitt ákveðið til að öðlast hana. Ég þurfti bara að velj a það að leyfa mér að upplifa hana, þrátt fyrir að það væri margt í lífi mínu sem ég vildi að væri öðruvísi. Þetta snerist aldrei um áfangastað heldur hugarfar. Hugarfar sem leitar uppi ástæður til þe ss að gleðjast yfir hér og nú. Ég átti það til að einblína á hið neikvæða því ég trúði að lífið þyrfti annaðhvort að vera gott e ða slæmt en gæti ekki verið beggja blands . Ef maður trúir því þá er hamingjunni stöðugt slegið á frest þar til öllu mótlæ ti hefur verið útrýmt og öll vandamál leyst, sem gerist auðvitað aldrei því að lífið er í eðli sínu síbreytilegt. Mér fan nst svo auðvelt að láta spurningar á borð við þessar taka of mikið pláss: Hvernig get ég leyft mér að vera hamingjusöm þegar lífið er svona erfitt? Þegar ég á ennþá fortíðarsár? Þegar öðru fólki líður illa? Þegar dýrin og náttúran eru að þjást? Þegar ég er ekki búin að gera nóg í dag? Í mánuðinum? Á árinu? Í öllu lífinu? Þessar hugsanir skyggðu á hreinlega allt sem gott var og ég hafði ástæðu til að vera þakklát fyrir þar til ég fattaði að mig mætti alveg langa að breyta einhverju án þess að þurfa að vera óhamingjusöm á meðan. Mig mætti alveg langa að verða betri útgáfa af sjálfri mér án þess að núverandi útgáfa væri glötuð og ætti ekki hamingju skilið. Lífið í hverfullei ka sínum er alveg nógu erfitt og kvalafull t fyrir ... hvernig getum við -ekki- leyft okkur að vera eins hamingjusöm og mögulega hægt er, á meðan er? smá auglýsingar Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 16:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 www.motandi.is Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Húsnæði óskast til leigu Óska eftir húsnæði í langtíma leigu. 5 herbergja (4 svefnherbergi). Raðhús, parhús, íbúð eða einbýli. Við erum par með 3 drengi, erum 100% reglusöm, snyrtimennska og skilvirkum greiðslum heitið, trygging ef óskað er. Eigum bæði eigið húsnæði sem fara í leigu. Uppl: aldasteingrims@ gmail.com, 898-9393 Íbúð til leigu Til leigu ca. 35 fermetra snotur íbúð með sérinngangi. Á rólegum og góðum stað. Upplýsingar í gegnum netfangið ar@simnet.is. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 29 Þú getur auglýSt frÍtt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Tímapantanir og upplýsi a ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okuk nnsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Tímapantanir og upplýsingar ÖKUKENNSLA 820 1616 Hreiðar Örn Zoëga hzoega@gmail.com Bókaðu tíma á noona.is/okukennsla eða í noona appinu — — — — — — — — — — ÖKUKENNSLA AKSTURSMAT UMFERÐARFRÆÐSLA Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Næsti MosfelliNgur keMur út 12. Mars Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Blómvangur - einbýlishús Mjög fallegt 237 fm einbýlishús með bílskúr, innst í botnlanga við Reykjamel 13 (Blómvangur) í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Eignin stendur á 2.100 fm gróinni og skjólsælli eignarlóð. Rétt við lóðarmörkin rennur Varmá og er stutt í náttúruna og góðar gönguleiðir. Gamalt og sjarmerandi hús með góða sál og mikla sögu. MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 4. tbl. 18. árg. fimmtudagur 14. mars 2019 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS Vefútgáfawww.mosfellingur.is Mosfellingurinn Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins Var tvö ár að koma sér á fætur eftir veikindi 22 Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos Hollvinasamtök Reykjalundar hafa gefið tæki fyrir rúmlega 60 milljónir á fimm árum Hollvinir gefa hjartaómtæki Hollvinasamtök Reykjalundar gáfu á dögunum endurhæfing- armiðstöðinni á Reykjalundi hjartaómtæki af fullkomnustu gerð að verðmæti 8,3 milljóna. Aðalfundur samtakanna fór fram um síðustu helgi og var tækið formlega afhent auk þess sem kosið var nýtt fólk í stjórn Hollvinasamtakanna. Hollvinasamtökin voru stofnuð í lok árs 2013 og hafa gefið Reykjalundi gjafir fyrir rúmlega 60 milljónir. Í dag eru 364 félagar skráðir í samtökin en hægt er að ganga til liðs við þau á heimasíðu Reykjalundar og leggja þannig stærstu endurhæfingarmiðstöð á Íslandi lið. Mynd/RaggiÓla Stjórn Hollvinasamtakanna: Bryndís Haralds- dóttir nýkjörinn formaður, Örn Kjærnested, Haukur Leósson, Sólrún Björnsdóttir, Jón Á. Ágústsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Birgir Gunnarsson forstjóri Reykjalundar. a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is gÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími 557 2540

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.