Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Við sjáum um dekkin Alltaf til staðar N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ Pantaðu tíma á N1.is 4. tbl. 19. árg. fimmtudagur 12. mars 2020 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Mosfellingurinn Jón Þórður Jónsson tæknifræðingur Kennir ýmissa grasa í Smiðju Jóns Þórðar 28 kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Ástu-Sólliljugata - einbýlishús Glæsilegt 302,6 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Fallegar innréttingar og gólfefni. Steinn á borðum. Mikil lofthæð og mikið af innbyggðri lýsingu. Stór timburverönd með tveimur pottum. Stórar þaksvalir með glæsilegu útsýni. Gott skipulag. Eignin skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur rúmgóð barnaherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofu, bílskúr, sjónvarpshol, eldhús, stofu og borðstofu. V. 135 m. Fylgstu með okkur á Facebook Einn maður lést og annar alvarlega slasaður • Gólfplata hrundi í nýbyggingu VinnuSlyS í SunnuKriKa Pólskur karlmaður á sextugsaldri lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika, neðst í Krikahverfinu, 3. mars. Allnokkrir menn voru þar við vinnu þegar slysið varð og slasaðist annar maður, pólskur karlmaður um fimmtugt, alvarlega þegar þetta gerðist. Hann var fluttur á slysadeild og er líðan hans eftir atvikum. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kom á staðinn, viðbúnaður var mikill og mörgum brugðið. Framkvæmdafélagið Arnarhvoll stendur að framkvæmd- um í Sunnukrika sem mun m.a. hýsa heilsugæslu, apótek og íbúðir. Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins en hlé hefur verið gert á öllum framkvæmdum. allt tiltækt lið slökkvi- liðsins var á vettvangiMynd/Hilmar UMHVERFISSTEFNAMOSFELLSBÆJAR 2019–2030 fylgir blaðinu í dag

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.