Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 18
UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–20302 Tilgangurinn með umhverfisstefnu er margþættur, m.a. að: HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–2030 3 Markmið Íbúar þekki umhverfi bæjarins og umgangist náttúruna af nærgætni og þekkingu. Leiðir að markmiðum Markmið Lögð verði áhersla á margþætta umhverfisfræðslu til barna og ungmenna í skólum og vinnuskóla Mosfellsbæjar, með sjálfbærni og umhverfisvitund að leiðarljósi. Leiðir að markmiðum UMHVERFISFRÆÐSLA SKÓGRÆKT OG LANDGÆÐI Yfirmarkmið Umhverfisvitund bæjarbúa verði aukin til að bæta lífsgæði og vernda náttúruna með því að umgangast umhverfi og náttúru af þekkingu og virðingu. Yfirmarkmið Að tryggja skynsamlega og hagkvæma landnýtingu og landgæði, með áherslu á uppbyggingu skógræktarsvæða, verndun líffræðilegrar fjölbreytni og uppbyggingu vistkerfa. Markmið Að skógrækt í Mosfellsbæ verði með ábyrgum og skipulögðum hætti í sátt við umhverfi og íbúa. Skógur verði í meira mæli nýttur sem skjólgróður og skógræktarsvæði verði opin almenningi til útvistar. Leiðir að markmiðum Markmið Komið verði í veg fyrir skemmdir á landsvæðum og unnið verði að uppgræðslu örfoka mela. Stefnt verði að endurheimt votlendis og birkiskóga. Markmið Sjálfbær landnýting innan sveitarfélagsins. Komið verði í veg fyrir ofbeit á grónu landi og unnið verði að eyðingu ágengra plöntutegunda. Leiðir að markmiðum 1 2

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.