Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 23

Mosfellingur - 12.03.2020, Blaðsíða 23
UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–20306 Markmið Aðgengi að vistvænum vörum verði aukið. Leiðir að markmiðum Markmið Mosfellsbær stuðli að því að dregið verði úr notkun á einnota plasti/ vörum og matarsóun. Leiðir að markmiðum Markmið Unnið verði að þróun lausna í úrgangsstjórnun til hagsbóta fyrir íbúa, í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Leiðir að markmiðum NEYSLA OG ÚRGANGUR6 Yfirmarkmið Að draga úr myndun úrgangs, auka endurvinnslu og endurnýtingu, minnka notkun á plastpokum, einnota vörum og matarsóun. Aukin áhersla verði á vistvæn innkaup og aðgengi að vistvænum vörum og vörum framleiddum í heimabyggð. UMHVERFISSTEFNA MOSFELLSBÆJAR | 2019–2030 7 Markmið Lögð verði áhersla á verndun fallegrar og ósnortinnar náttúru og áframhaldandi friðlýsingu náttúrusvæða. Leiðir að markmiðum Markmið Að stuðla að verndun Varmár, Köldukvíslar, Leirvogsár og annarra fallvatna og vatna í Mosfellsbæ sem mikilvægra útivistarsvæða í byggð. Leiðir að markmiðum Markmið Aðgengi að hreinu vatni verði áfram tryggt. Leiðir að markmiðum Markmið Komið verði í veg fyrir mengun í regnvatnsfráveitu, ám og vötnum. Leiðir að markmiðum NÁTTÚRUVERND 7 Yfirmarkmið Lögð verði áhersla á vernd náttúru, friðlýsingu náttúrusvæða og aðgengi almennings að þeim. Tryggt verði aðgengi að hreinu neysluvatni. Markmið Ávallt verði lögð áhersla á velferð dýra. Leiðir að markmiðum Markmið Hlúð verði að sérstöðu Mosfellsbæjar sem sveitar í borg. Leiðir að markmiðum DÝRAHALD OG 8 Yfirmarkmið Lögð verði áhersla á ábyrgt dýrahald í samræmi við lög og reglur.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.