Mosfellingur - 04.06.2020, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 04.06.2020, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður 6. tbl. 19. árg. fimmtudagur 4. júní 2020 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Ingvar Hreinsson múrari og verkstjóri hjá Vegagerðinni Sér um viðhald á ljós- vitum um allt land 20 Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Súluhöfði - falleg eign Mjög falleg 121,1 m2 3ja herbergja neðri hæð. Eignin skiptist í tvö svefnh., forstofuhol, baðherbergi með sánaklefa, þvottahús/ geymslu, sjónvarpshol, eldhús og stofu. Stór timburverönd er við húsið í suðvesturátt og sér hellulagt bílaplan og hellulögð gönguleið að íbúðinni. Falleg eign á vinsælum stað, stutt í skóla, leiksskóla, sund, líkamsrækt og á golfvöll. V. 51,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook stúdentar frá fmos N1 Langatanga 1a Mosfellsbæ ALLA LEIÐ Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á n1.is Útskriftarhátíð • 28 nemendur luku prófi frá FMOS Brautskráning eftir óvenjulegan vetur Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 27. maí við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni voru 28 nemendur brautskráðir. Sex nemendur voru brautskáðir af sérnámsbraut, þrír af félags- og hugvísindabraut, þrettán af opinni stúdentsbraut og sex af nátt- úruvísindabraut. Verðlaun frá Mosfellsbæ fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi fékk Þórunn María Kolka en hún fékk einnig verð- lun fyrir besta árangur í félags- og hugvísindagreinum, kvikmyndafræði, listgreinum og spænsku. Verðlaun fyr- ir góðan árangur í eðlisfræði og stærð- fræði fékk María Guðmundsdóttir. Tómas Leó Hilmarsson fékk verð- laun fyrir góðan árangur í umhverfis- fræði, raungreinum, kvikmyndafræði og heimspeki.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.