Alþýðublaðið - 12.05.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 12.05.1925, Page 3
Hvað mun um stórmálin? Lítlð atvifcj ®r nýlsga gerðlst á þlngi, er laerdómsríkt fyrir þá s5k, að þeð bregðar birtu yfir vlnoubíögðin þar og feýnir, hverjlr ráða, og hvernig ráðun- um er beitt eítir þvf, hverjlr í h!ut eiga, «ða öllu heldu*-, þegar þelr eiga í híut, sem ®ru vénzl- aðlr elnhverjum >helári möanumc úr íh%lds)iðinu. Eína og macn vita, eru hér tií 15g um lokunartfma söiubúða og talln nauð ynleg til að halda uppi reglu í bænum, en þ@ssl iög snerta ekkl allar iðngreinar; t. d. heyra ekkl rakarabúðir þar undlr. Því var það, að f fyrra fór rakaraíélaglð frsm á það við þinjrið, að það setti iög am þstta, þar sem iyrirkomulagið, aem nú ®r, fer út í 5'gar að þvl ieyti, að örfálr menn haía opið fram á nætur og helga daga, þótt rakaraíélagið hafi annað ákveðlð og r®yni að fara eftir þalm reglum, er það hefir sett sér, enda er öllum Ijóst, að fyrir sveina þá, er við þessa iðn starfa, er nsuðsynlegt, að alnhver tak- m5rk séu fyrlr vinnutímanuro. í fyrra korm.t lagafrumvarp um Sokun rakarabúða gegn um neðri d®ild, en var telt án athugunar í @fri deiid. I vetur fóru rakarar enn af stað, fengu frumvarpið samþykt aftur í neðri delld og vom búnir að rtannfaera sig um, að það kæmist einnig í gegn um etri daild, því að margir þingmsnn í delfdinni höfða tjáð e»lg því fyigjandi, En hvað verður? Frumvarpið er samt ieit f «trl deild. En af hverju? Rskatinn, sem aðal- k-pplð feggur á, að frumvarpið verði «kki sð lögum, er svill Lárusar >iitfa«, en Lárus er sonur Jóhannesar bæjartAgeta, og bæjarfógetinn er vinnr Björns Kristjánaf onar og annara íhalds- þjarka, og Björn hafði á síðuatu stundu ruglast í máEinu. Nú spyr ég: Hversu erfitt mun reynaat , ð eiga undir þingmönn- ura í stórmálum, þegar hægt er í lítilsverðum máium, sem allir Hjá þó að eiga rétt á framgangi, ».ð hringla þingmönnum eftir Ud, ef menn inungis eru svo heppnir ,.ö Vw.a i mægðnm við b» jariógetann eða einhvern úr ihaids->klíkunni<. Þráinn. „Bréf til Láro“. í>að er einkenniiegt, hve tíð- rætt Morgunbiaðlnu verður um kiúryrðin í »Bréfi tií Láru<; þótt fá séu. IÞangað vlrðist hugurlnn leita hjá þeasum blsðamönnum. Þórbergur fer að geta sðgt með Heine um þestsa monn, sem alli staðar leita að sorpiou. basðl þar sem það @r og er ekki: Selten hfebt ihr mich vsrstanden; seiten auch varatand ich «nch; nur wenn wír im Koíhuns fandan, so verstanden wir uns glöich.1 * * *) Um þessa vísu segir Gaorg Bracde'8, að hún hæðl þá, >sem leita að hverjum hneykalanlegum eða kiámfengnum stað í bók til þess að veita ssér f — elns og svín að forarpoSIU Og hlnir fáu vafasötrm staðir f »Bréfi tlí Lárur ®ru auðsjáaníega það eina, aem Morgunblaðlð akiiur f þelrri merkllegu bók. Ajax. Erlenð símskeyti. Khöfn, 8, maf. FB, Morí í skóla. Frá Wilna f Lithá er símað, að 3 latínurkóiadi'engir, a@m kennarar höiðu bægt frá prófi, hafi ruðet inn f kennaraherbergi skófans, skotlð á k«nnarana og drepið tvo þeirra. Síðar kö- tuðu dreng- irnir vitiavél f þeim tilgangl að drepa hina kennarana, en það misheppnaðist, og biðu þelr sjálfir bana. Khöfn, 9. maf. FB. Sksðsemi samkeppoinnar, Prá Lundúnum er símað, að samkeppni þýzkra akipasmíða- stöðva viö brezkar barðni stöðugt 1) Sjaldan hafið þið akilið mig, og ajaldan skildi ég ykkur, en þegar við hittnmst í skítnum, þá skildum við hver annan þegar i stað. s fjölbreytt og fallegt úrval nýkomið. Marteinn Eínarsson & Co, 3~4 sjðmene óskast nú strax á Austurland. Upplýsingar aru geínar í Alþýðu- húsinu kl, 5—7 e. h. í dag. _________ .. og eina keppnin á milii gufuskipa- íólaganna. Leggja þýzku gufuskipa- fólögin alt kapp á að láta þýzk skip, sem eru í förum á milli Ameríku og Evrópu, koma við í brezkum höfnum tii þesí að ná í ferðamenn og fiutning. Pýzkt til- boð um að smiða átta br-ízk kjöt- kæiiskip til Argentinu- feiða var 26 000 sterlingspundum læg>a en lægsta brezkt tilboð, sem þó var tapstilboð. Gulimynt Fimta. Prá Helsingfors er aímað, að Finnlandsbanki bafi aamþykt frum- varp nefndar, er leggur það til, að gullmynt verði lögleídd á þeim giundvelli, að miðað «ó við nú- verandi gullverð finska marksins. Yaxtaiækkun í Noregl. Prá Oiló er símáð, að Noregs- banki hafi í dag lækkað forvexti á víxlum úr 6 y2 í 6. Khöfn, 10. maí. PB. Rindenharg fer til Beriínar. Prá Hánnover er símað, að 20 000 bæjarbúar hafi kvatt Hindenburg með biysför. Hann bað »8tálhjálmafélögin« svo kölluðu ab taka ekki þátt í innreiðinni í Berl n. Úrskurður er fallinn í rótti þeim. er rannsakaði lögraæti for- Betakosningaiinnar, og úrskurða dómendurnir kosninguna lögmæta. Harðdrægnf auðraidsíns norska. Fra Osló er símað, að stjórnin leggi fram frumvarp til laga um iögskipaðan, fastan gerðardóm í atvinnumálum, er raisklíðum valda: í frumvatpinu er þung hogniDg lögð við >ólöglegum« verkföllúm, og einaig etu í þvi ákvæði um vemd

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.