Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 5
2. árg. — Okt. 1937 — 7.-9. tbl. IABUDIO 2. árg. Reykjavik, okt. 1937. 7.-9. tbl. 'tfp.að m(jbi q&hst rrjálsar íþróttir. Nokkur ný heimsmet hafa verið sett í frjáls- um íþróttum í sumar. BandarikjamaSurinn Ben Johnson, sem er negri, hefir tvívegis hlaupið ioo mtr. á io.2 sek, en metið verSur sennilega ekki viðurkennt því í bæði skiftin var meiri meövindur en taliS' er aS megi vera til þess aS spretthlaupsmet fáis't viSurkennt. í fyrra skiftiS hljóp hann í París og var þá tíminn tekinn á 4 skeiSklukkur. 2 sýndu 10,1 sek., en 2 10.2 sek. Af Evrópumönnum hafa jiessir náS bestum tíma, allir á 10.4 sek.: O'sendarp Hollandi, Hornberger og Neckermann Þýskalandi, Englendingarnir Sweeney, Holmes og Pennington, Ungverjinn Gyenes og Svisslendingurinn Hánni. (BandaríkjamaSurinn Robinson á besta tímann á 200 mtr., 20.6 sek. og landi hans Bill Benke á 400 mtr., 46.7 sek. í Evrópu eru Englendingarnir Pennington á 21.2 sek. og Brown á 47.2 sek., bestir. 1 Soo mtr. hlaupi hefir blökkumaSurinn Woodruff sett nýtt heimsmet' á 1 mín. 47.8 sek. HiS fyrra var 1.49.8. Besti Evróputími er 1 mín. 50.6 sek., sem ítalinn Lanzi á. Eins og kunnugt er, voru þessir menn nr. 1 og 2 á olympsleikunum í fyrra á þessari vegalengd. Á 1500 mtr. á Ungverjinn Szabo lang- besta afrekiS, 3 mín. 48.6 sek., sett nú í október. Tíminn er aSeins J/5 úr sek. lakari en heimsmetiS, og 3. besti tími, sem náSst hefir á jiessari vega- lengd, en á 3000 mtr. hefir Svíinn Henry Jonsson bestan tíma, 8 mín. 15.8 sek. í 5000 mtr. hlaupi hefir Finninn Máki slegiö alla út á 14 mín. 28.8 sek. og á 10.000 mtr. setti landi hans, Salminen, QhHmALs L sumúxÍ' nýtt heimsmet á 30 min. 5.5 sek. og hnekkti þar meS meti Nurmis, sem var 30:6.2 sek. BandaríkjamaSurinn Kirckpatrick hefir náS mjög góSum tíma í 110 mtr. grindahlaupi, 13.8 sek., og er þaS aSeins %o úr sek. lakara en heimsmet For- rest Towns. Af Evrópumönnum er Englendingur- inn Finlay langfremstur á 14.1 sek., sem er nýtt evrópiskt met. í 400 mtr. grindahlaupi hefir Benke, Bandaríkjunum, náS bestum tíma, 52.2 sek. ÞjóSverjinn Lutz Long á besta afrekiS í langstökki, 7.90 mtr., en í jirístökki hefir Finninn Ilovaara stokkið lengst, eSa 15.62 metra. I hástökki hefir Bandaríkjamaöurinn MelwinWalker sett nýtt heims- met. Stökk hann 2.09 mtr. Besta Evrópu-afrekiS er 2.01 mtr. og á þaö Rússinn Nikolai Kowtin. í stangarstökki eru þeir óaSskiljanlegir Bandaríkja- mennirnir Bill Sefton og Meadows, báSir meS 4.547 mtr. Af Noröurálfumönnum hefir Nikolai Osolin, Rússlandi, komist hæst, 4.26 mtr., sem er Evrópu- met. Matti Járvinen er með besta spjótkastsafrekiS, 76.47 mtr. og er þaS aSeins 76 cm. undir hans eigin heimsmeti.. Framan af sumrinu var landi hans Nikkanen lengi vel hlutskarpari, en hefir nú orðiS aS láta í minni pokann. I kúluvarpi hefir Banda- ríkjamaSurinn Francis kastaS 16.30 mtr. og er þaS aSeins 5 cm. lengra en ÞjóSverjinti Woellke hefir náS. Þá hefir Archie Harris, Bandaríkjunum, sett nýtt heimsmet í kringlukasti, 53.54 mtr. HiS fyrra áttr ÞjóSv. Willy Schröder og var þaS 53.10 mtr. Besti Evrópumaöur er Reidar Sörlie, Noregi, meö 51.57 mtr. Loksins kemur svo sleggjukastiS, en þar hefir ír-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.