Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 8
4 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Tegstedt, Svíþj.,'65.64 mtr. 3) Laqua, Þl., 63.15 mtr. 4) Bartels, Þl., 61.04 mtr. ÞaS var nokkurn veginn vitaS, aS Svíar rnyndu vinna spjótkastiS, ur þvi aö ÞjóSverjinn Stöek gat ekki, vegna veikinda, tekiö þátt í því, enda hafSi annar ÞjóSverjinn aSeins 1 kast yfir 60 mtr. Stig: Svíþj. 8, Þl. 3. 3000 metra hindrunarhlaup: 1) Larsson, Svíþj., 9 mín. 33.2 sek. 2) Dompert, Þl., 9:34.0. 3) Johans- son, Svíþj., 9:34.8. 4) Kleindell, Þl., 9:59.6 Úrslitin í þessu hlaupi komu mjög á óvart. Flestir gerSu rá'S fyrir aS Dompert, sá sem varS 3. á olympíuleikun- um í Berlín, rnundi sigra Larsson, sem þá varS nr. 6. En þetta fór á aSra leiS. Svíarnir leiddu hlaupiS svo að segja alla leiS og Dompert tókst ekki aS komast fram úr Johansson fyr en aSeins 5 metrar voru eftir aS marki. Svíþj. hlaut 7 stig, en Þl. 4. 5000 metra hlaup: 1) Henry Jonsson, Svíþj., 15 mín. 2.2 sek. 2) Bror Hellström, Svíþj., 15:05.2. 3) Rast, ÞL, 15:30.8. 4) Eitel, ÞL, 16:33.0. Hér höfSu Svíarnir greinilega yfirburSi. Hellström tók forystuna til aS byrja meS, en eftir 3 hringi tók „Kálarna“ viS og hélt henni þaS sem eftir var. ÞjóSverjarnir héldu í þá lengi vel, en aS lokum dró mjög af þeim, sérstaklega Eitel, sem var alveg að þrotum kominn viS markiS. Stig: Svíþj. 8, Þl. 3. Hástökk: 1) Ödtnark, Sviþj., 1.95 mtr. 2) Lund- quist, Svíþj., 1.95 mtr. 3) Weinkötz, ÞL, 1.93 mtr. 4) Gehmert, ÞL, 1.85 mtr. ÞjóSverjar urSu fyrir vonbrigSum hvaS Weinkötz snerti, því hann hefir stokkiS 2 mtr. á þessu ári. Yfir 1.93 m. fór Lund- quist í fysta stökki, en Weinkötz og Ödmark í þriSja. Gehmert hafSi falliö úr á 1.90 m. Ödmark fór yfir 1.95 í fyrsta, en Lundquist í þriSja stökki, en þeirri hæS náSi Weinkötz ekiki aS þessu sinni. Hér fékk Svíþj. því 8 stig, en Þl. 3. Kúluvarp: 1) Woellke, ÞL, 16.13, mtr- 2) Gunnar Berg, Svíþj., 15.75 mtr- 3) Konrad, ÞL, 15.17 mtr. 4) Fernström, Svíþj., 14.73 mtr- Qlympiski sigur- vegarinn frá 1936 — Woellke — hafSi greinilega yfirburSi. Tvö af köstum hans voru yfir 16 metra. Berg haföi mjög jöfn köst, þaS stysta 1549 mtr. Stig: Þl. 7, Sviþj. 4. 4X400 metra boðhlaup: 1) Þýskaland, 3 mín. 13.2 sek. 2) SvíþjóS 3:16.7. — Þetta var síSasta íþróttagreinin og voru ÞjóSverjar mikiS sterkari í þessu hlaupi. Hér fengu þeir 4 stig, en Svíþj. 1. Eins og fyr er sagt, unnu Svíar keppnina meS 107 stigum gegn 101, og ef afrekin eru reiknuS eftir stigum, þá hefir Svíþjóð hlotiS 35.050 stig, en Þýskaland 34.431. Um leiS og sagt er frá þessari keppni, er rétt aS geta þess, aS mánuSi síSar fór fram önnur milli- landakeppni í frjálsum íþróttum, þar sem Svíar og Ungverjar mættust. Svíar urSu aftur hlutskarpari og unnu meS 81 stigi gegn 73. Ef litið er á þær millilandakeppnir, sem farið hafa fram í frjálsum iþróttum hér í álfunni í sum- ar, þá kemst maSur aS þeirri niSurstöSu, aS Svíar muni vera sterkastir, þá Finnar, en ÞjóÖverjar nr. 3. Sund. Mesta sundafek ársins er vafalaust sund dönsku stúlkunnar Jenny Kammergaard, sem synti í sumar frá Sjálandi til Jótlands á 29 klst. og 5 mínútum. Vegalengdin er áætluS um 85kin. Hún synti bringu- sund alla leiSina. Jenny Kammersgaard, sem er 18 ára gömul, hefir hlotiS mikla frægS fyrir afrek sitt og til Danmerkur er nú litið sem einhverrar mestu sundþjóSar álfunnar. Af heimsmetum í sundi mun met Bandaríkja- mannsins Ralph Flanagan í 1500 metra frjálsri aS- ferS þykja einna merkilegast. Synti hann vega- lengdina á 19 min. 0.2 sek. Eldra metið, sem var 19 mín. 7.2 sek., átti Svíinn Arne Borg og var þaS sett 1927. Þá setti Flanagan einnig nýtt heimsmet í mílusundi (1609 mtr.) á 20 mín. 42.2 sek. HiS fyrra var 20 mín., 57 sek. Á ólympsleikunum í fyrra tók Flanagan þátt í 1500 mtr. og varS þá nr. 5 á 19:54.8. I 100 m. bringusundi hefir franski sund- maSurinn Cartonnet fært heimsmetiS niSur í 1 mín. 9.8 sek. Þá hefir hollenska sundkonan Jophie Waal- berg sett heimsmet í 200 m. bringusundi á 2 mín. 56.9 sek., og Ragnhild Hveger í 400 mtr. frjálsri aSferS á 5 mín. 14 sek. í ágústmánuði fór fram NorSurlandakeppni í sundi, meS þeim úrslitum, aS Svíar urSu hlutskarp- astir, fengu 39 stig, Danir 37, NorSmenn 20 og Finnar 18 stig. 1 hinum einstöku greinum urSu úr- slitin sem hér segir: Karlar: 100 metra frjáls aðferð: 1) Per Olaf Olson, Svíþj., 1 mín. 1 sek. 2) Heikki Hietanen, FinnL, 1 mín. 1.1 sek. 3) Olaf Tandberg, Noregi, 1 mín. 2 sek. 4) Poul Petersen, Danm., 1 mín. 3 sek.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.