Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 14
10 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Haukar úr Hafnart'iröi. Stó8 mótiö yfir heilan mán- uö, frá 9. ágúst til 8. september og voru alls háö- ir 10 kappleikir meö samtals 60 mörkum. Úrslit urðu þessi: K,R. —• Fram ................. 6:4 Valur — Víkingur ............. 2:2 Fram — Haukar ................ 6:1 K.R. — Valur ................. 6:4 Víkingur — Haukar ........... 2:1 Valur — Fram ............... 3:0 K.R. — Haukar .............. 11:0 Fram — Víkingur ........... 3:0 Valur — Haukar ............. 6:1 K.R. — Víkingur............. 2:0 K.R. vann mótiö meö 8 stigum, setti 23 mörk á móti 8, Valur fékk 3 stig (15 : 9), Fram 4 (13: 10), Víkingur 3 (4:8) og Haukar o stig (3:25). Það sem sérstaklega er athyglisvert viö þessar tölur, er hinn mikli markafjöldi hjá K.R., þar koma rösk 8 mörk á hvern leik (á báöa bóga), en hjá Víking er mörkunum mjög í hóf stilt. Þar koma ekki nema 3 mörk á leik. K.R. gerir sig ekki ánægt með aö setja færri en 6 mörk í hverjum leik, aö Víkings- leiknum undanteknum. Bendir það til þess, að fram- herjar þeirra hafi veriö sérstaklega markvissir á þessu rnóti. Flinsvegar virðast Víkingar hafa haft lag á því aö halda mótherjunum í skefjum uppi viö markið, og sjálfir hafa þeir sett færri mörk en viö hefði mátt búast. Um Hauka er þaö aö segja, að þá vantaði styrkleika og þjálfun á móts við Reykjavíkurfélögin, enda er þaö ekki nema eölilegt, því þeir hafa miklu lélegri skilyrði að öllu leyti til knattspyrnuiðkana heldur en félögin hér. En þeir ættu að koma hingað á hverju ári, því meö því móti geta þeir gert sér vonir um að standa í Reykjavikurfélögunum, þegar fram líða stundir. . ---------------------------—........................................ MMr JP x x?» Æ Jg f m f i jjajf - <§ Hraðkeppnin. Knattspyrnuráð Reykjavíkur tók upp á þeirri nýlireytni um mánaðamótin september og október, að efna til hraðkeppni milli knattspyrnufélaga bæj- arins í öllum aldursflokkum. Oll félögin tóku þátt í þessari keppni og stóð hver leikur aðeins jí4 klst. og fóru leikirnir fram hver á eftir öðrum. í 1. flokki uröu úrslitin þessi: K.R.—Valur 0:0, Víkingur—Frarn 2:0, K.R.—Víkingur 1:1, Fram— Valur 0:0, Fram—K.R. 2:0, Valur—Víkingur 4:0 Eftir úrslitum þessara leika haföi Valur unniö keppnina með 4 stigum, Fram og Víkingur með 3 stig hvort og K.R. 2 stig. En nokkrum dögum eftir keppnina úrskuröaði K. R. R. að allir leikir Vals skyldu ógildir vera, með þeim forsendum, að 1 leik- maður þeirra, Skotinn McDougall, væri ólöglegur, þar sem hann hefði ekki verið búsettur hér í 1 ár. Meö þvi móti er Víkingur sigurvegari í keppninni með 5 stigum, Fram fær 4, K. R. 3, en Valur ekk- ert. Heyrst hefir aÖ Valur muni áfrýja þessum úrskuröi til íþróttadómstólsins. í 2. flokki fóru leikar þannig: K.R.—Víkingur 3:0, K.R.—Fram 1:0, Víkingur—Valur jafntefli, Fram—Víkingur jafntefli, Valur—Fram 1 :o, Valur —K.R. 2:0. Valur varð því hlutskarpastur, hlaut 5 stig, K.R. 4, Víkingur 2 og Fram 1. í 3. flokki urðu úrslitin sem hér segir: Fram— K.R. 1 :o, Valur—Víkingur 1 :o, K.R.—Valur 1 :o, Fram—Víkingur 2:0, K.R.—Víkingur 1:0, Fram —Valur 1:1. Fram varð því sigurvegari með 5 stig, K.R. fékk 4, Valur 3 og Víkingur o. Haustmót 2. og 3. flokks. Haustmót 3. flokks, sem háð var í ágústmánuði fór á þá leið að K.R. varð sigurvegari með 6 stig- um, Valur fékk 4, Fram 2 og Víkingur o. Annars flokks mótið fór fram i september með þeim úrslitum, að Fram varð hlutskarpast, hlaut 5 stig, Valur 4, K.R. 3 og Víkingur o stig. * * * Þetta stutta yfirlit utii knattspyrnuna í sumar sýnir, þótt það að vísu segi ekki mikið, að félögin eru tiltölulega mjög jöfn. Ekkert þeirra yfirgefur svo völlinn á þessu ári, að það vinni ekki eitthvert Knattspyrnuflokkar K.R.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.