Íþróttablaðið - 01.10.1937, Síða 16

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Síða 16
12 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 1000 m. boðhlaup: 2. Reykjavíkur-sveit ... 2 mín. y.ó sek. = 1172 stig (Nýtt met). Vestm.e. sendu heldur enga sveit í þetta hlaup og fá því o stig. — Svíar keptu og unnu á 2 mín. 5.6 sek. ViÖ stigareikning i boðhlaupunum var ekki hægt að fara eftir alþjóðatöflunni, því hún nær ekki til þeirra. Var þar farið eftir annari reglu, sem auð- sjáanlega þarf endurskoðunar. Hástökk: 1. Sigurður Sigurðsson (V.) .. 1.75 m. = 727 stig 2. Sveinn Ingvarsson (R.) .... 1.71—= 682 — 4. Sigurður Norðdahl (R.) ... 1.67 — ==638 — 5. Ólafur Erlendsson (V.) .... 1.40 — = 368 — Einn Svianna, Erik Nevsten, kepti í hástökkinu og varÖ jafn Sveini Ingvarssyni á 1.71 m. — J auka- st'ókki — mettilraun ■— st'ókk Sigurður 1.81 m., sem nú er met. Langstökk: 1. Sigurður Sigurðsson (V.) .. 6.82 m. = 757 stig (nýtt met). 2. Daníel Loftsson (V.) ...... 6.14 — = 589 — 3. Karl Vilmundsson (R.) .... 6.14 —=589 — 4. Ellert Sölvason (R.) ...... 5.58 — = 463 — Stangarstökk: 1. Karl Vilmundsson (R.) .... 3.15 m. = 556 stig 2. Ólafur Erlendsson (V.) .... 3.05—=519 — 3. Anton Bjarnason (V.) ...... 2.85— = 448 ■— Annar keppandi Reykvíkinga mætti ekki til leiks. Þrístökk: 1. Sigurður Sigurðsson (V.) . . 13.41 m. = 703 stig 2. Daníel Loftsson (V.) ...... 12.43—==577 — 3. Karl Vilmundsson (R.) ... 12.33'——567 ■— 4. Vilhjálmur Þorlákss. (R.) .. H-79—'=499 — Spjótkast: 1. Kristján Vattnes (R.) .... 58.78 m. = 757 stig (nýtt met). 2. Jens Magnússon (R.) .... 49.65 — = 581 — 3. Sigurður Júlíusson (V.) .. 40.04 — = 415 — 4- Óíafur Erlendsson (V.) ... 36.65 — = 361 — Svíinn Hj. Gréen kastaði tvisvar, atrennulaust; lengra kastið var 38.13 m. Var þetta ýmsum von- brigði, því sagt var, að hann kastaði milli 50 og 60 m., og var skráður keppandi. Kringlukast: 1. Kristján Vattnes (R.) .... 37.58 m. = 641 stig 3. Júlíus Snorrason (V.) .... 34.84 — = 565 — 4. Garðar S. Gíslason (R.) .. 32.67 — =507 — 5. Björn Sigurðsson (V.) .... 29.57 — = 428 — Svíinn Hjalmar Gréen varð 2. í kringlukasti; kast- aði 35.44 m. Kúluvarp: 1. Kristján Vattnes (R.) .... 13.48 m. = 763 stig (nýtt met). 3. Agúst Kristjánsson (R.) .. 11.77—- = 600 — 4. Júlíus Snorrason (V.) .... 10.86 — =519'—- 5. Björn Sigurðsson (V.) .... 10.14 — = 45° — Svíinn Hjalmar Gréen varð 2. í kúluvarpi; kast- aði 13.42 m. Var hann óánægður meÖ þau mála- lok, fékk að reyna oftar, og kastaði þá litið eitt lengra (13.59 m.). Sleggjukast: 2. Óskar Sæmundsson (R.) .. 28.10 m. = 416 stig 3. Björn Sigurðsson (V.) .... 26.19 — =380 — 4. Júlíus Snorrason (V.) .... 25.91— = 375 — 5. GarÖar S. Gíslason (R.) .. 22.62 — ==316 — Svíinn Hjalmar Gréen varð 1.; kastaði 33.08 m. Eru þá taldar greinar þær, sem bæjakeppnin fór fram í, en auk þess fóru fram tvö aukahlaup, á 100 og 800 m. — í 100 m. hlaupinu var Nils O. Wed- berg fyrstur á 10.9 sek., Sveinn Ingvarsson annar á 11.0 sek. og Nils Frössling þriðji á 11.5 sek. Eng- inn ágreiningur varð um röð keppenda í mark, en nokkur ágreiningur um tíma Sveins; höfðu tíma- verðirnir fengið 11.1 og 11.2 á Sveini, en dómarar töldu bilið milli 1. og 2. manns svo stutt, að sá tími væri of langur og úrskurðuðu tíma hans 11 sek. réttar. — 800 m. hlaupið vann Oskar Bruce á 2 mín. 2.8 sek. (ísl. met 2:2.4). Næstur varð Guðmundur Sveinsson (Í.R.) á 2 mín. 10.9 sek., og þriðji Jón H. Jónsson (K.R.) á 2 mín. 20.8 sek. Bæjakeppnina unnu Reykvikingar með 15.647 stig- um. Vestmannaeyingar fengu 11.678 stig. Hinn mikli mismunur á stigatölunni stafar að nokkru — og

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.