Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 17
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 mestu — leyti af því, aS Vestm.eyingar gátu ekki keppt í þrem greinum, — 400 m. hlaupi og boS- hlaupunum báSum, en Reykvíkingar mistu aSeins- einn mann úr, í stangarstökki; er frammistaSa Vest- m.eyinganna því miklu betri en tölurnar sýna. Fyrsta kvöldiS var veSur allgott, þurt og stilt. En síSari kvöldin var regn og hvassviSri; hafSi þetta auSvitað slæm áhrif á afreksgetu manna og dró úr aSsókninni, sem annars má búast viS aS hefSi orðiS góS. SVÍAMÓTIÐ átti i fyrstu ekki aS standa nema eitt kvöld, fimtud. 29. júlí, en vegna þess, hvaS veSur var þá óhagstætt, var ákveSiS aS kept yrSi aftur i nokkrum greinum sunnud. 1. ágúst. Þá var stilt veSur og minni úr- koma en á fimtudag. Á fimtudag var kept í þessum greinum: 100 m. hlaup: B-flokkur: 1. Ólafur GuSmundsson (K.R.) ............ u.9sek. 2. Erik Nevsten (SvíþjóS) .............. 11.9 — 3. Georg L. Sveinsson (K.R.) ...... 12.0 — A-flokkur: 1. Nils O. Wedberg (SvíþjóS) ............. n.^sek. 2. -3. Nils Frössling (SvíþjóS) ........ n.5 — 2.-3. Sveinn Ingvarsson (K.R.) ....... 11.5 — Hástökk: 1. SigurSur SigurSsson (Vestm.) ......... 1.70 m. 2. -3. Erik Nevsten (SvíþjóS) .......... 1.66 — 2.-3. GuSjón Sigurjónsson (Hafnarf.) . . 1.66 — 1500 m. hlaup: 1. Oskar Bruce (SviþjÓS) .......... 4111111. B.osek. 2. Sverrir Jóhannesson (K.R.) ... 4 — 33.5 — 3. Sigurgeir Ársælsson (Árm.) ... 4 — 44.2 — Kúluvarp: 1. Hjalmar Gréen (SvíþjóS) .............. L3-62 m. 2. Kristján Vattnes (K.R.) ............. 13.09 — Tveir aSrir, sem á skrá voru, mættu ekki til leiks. 400 m. grindahlaup. Hlaupinu var hagaS þannig, aS tveir Reykvíking- ar áttu aS hlaupa á móti Svíanum Wedberg, þeir á sléttri brautinni, en hann yfir grindur. Reykvíking- urinn GuSm. Sveinsson (Í.R.) hljóp sprettinn í ró- legheitum á 60.1 sek., enda átti hann aSeins aS aS- stoSa Wedberg. En Wedberg fataSist svo, aS aldrei stóS rétt á skrefi, er hann skyldi stíga yfir grind- ina; varS hann þá aS stytta skrefin og fór þaS meS hvorttveggja, stíl og hraSa, svo aS timi hans varS ekki betri en 61.0 sek.; er þaS lakasta afrek Wedbergs hér. Var þaS eflaust brautinni aS kenna, því hún var mjög blaut og þung; en í engri ann- ari íþrótt er eins komiS undir því aS brautin sé sem líkust því, sem maSur hefir vanist og æft á. Wedberg er einn af bestu mönnum Svía í þessari íþrótt. Kringlukast: 1. Kristján Vattnes (K.R.) ............... 38.55 m. 2. Hjalmar Gréen (SvíþjóS) ............... 33-63 — Kristján sýndi nú enn rækilegar en áSur, aS hann var heilum ,,klassa“ betri en Gréen í kringlukasti, þótt Svíinn væri ,,gefinn upp“ sem 40 m. kastari fyrir komu sína hingaS. —- Tveir menn aSrir, sem skráSir voru, létu sig vanta. 200 m. hlaup. 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) .............. 23.3 sek. (nýtt met). 2. Nils Frössling (SvíþjóS) .............. 23.7 — 3. Erik Nevsten (SvíþjóS) ............... 24.6 — I þessti hlaupi braut Frössling leikreglur. Hann hljóp á ystu braut, en til þess aS stytta sér leiS i beygjunni. hljóp hann inn á miSbrautina, framan viS landa sinn, nokkru áSur en komiS var út á beinu brautina og hljóp þar um 25—30 metra spöl áSur en hann fór „heim til sín“ aftur. En Sveinn bar svo af, aS þetta kom fyrir ekki. Sunnudaginn 1. ágúst var aftur keppt í nokkrum greinum — þessum: 100 m. hlaup: B-flokkur: 1. Ólafur GuSmundsson (K.R.) ........... 12.0 sek. 2. Erik Nevsten (SvíþjóS) . . :......... 12.1 -—• A-flokkur: 1. Nils O. Wedberg (SvíþjóS) ........... n.2sek.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.