Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 10
8 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Utaníarir fimleikamanna. Fimleikaflokkur kvenna úr K. R., sem fór til Dan- merkur í aprilmánuði síÖastl., gat sér svo góðan orðstir í förinni, að slíks eru fá dæmi, og eiga stúlk- urnar, ásamt kennara þeirra og fararstjóra, Benedikt Jakobssyni, alþjóðar þökk skiliS fyrir framkomuna. FerSir íslenskra íþróttamanna til annara landa, sem takast eins vel og þessi för gerÖi, er stór 'sigur fyrir Islendinga, og einhver sú besta auglýsing um menn- ingu þjóðarinnar, sem völ er á. BlöSin, bæSi hér heima og i Danmörku, hafa rit- aS mikiS urn sýningu íslensku stúlknanna, svo þaÖ er aS bera í bakkafullan lækinn, aS fjölyrSa frekar um þessa för hér í blaSinu. ASeins skulu hér til- færSar nokkrar línur úr danska íþróttaiúaSinu: ,,Jafnvægisæfingar þeirra voru ótrúlegar, og hvernig sem maSur annars lítur á þessa tegund fimleika, þá var allt mjög vel gert og fögnuSur áhorfenda keyrSi fram úr hófi.‘‘ Eins og minnst var á hér í blaðinu nýlega, ætlar glímufél. Ármann að senda 2 fimleikaflokka, — karla og konur — á Lingiaden í Stokkhólmi þann 20. júlí næstk. Verða 16 þátttakendur í hvorum flokki, und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Hvor flokkur mun sýna tvisvar sinnum í stærsta samkomuhúsi móts- ins. Yfir 30 þjóðir, með 7000 fimleikamenn, hafa þegar boSað komu sina, svo að búast má við, að þarna verði saman komiS úrval evrópískra fimleika- manna. Þrátt fyrir þaS er engin ástfeSa til aS bera kvíðboga fyrir íslensku flokkunum. Islenskir fim- leikamenn — konur og karlar — hafa sýnt þaS í utanförum sínum, að þeir eru vel hlutgengir meSal fimleikamanna Evrópu, a. m. k. sem sýningarflokk- ar; í keppnum hafa þeir ekki tekið þátt, svo um þá hlið verður ekki dærnt. Og þeir, sem hafa séÖ Ármannsflokkana í vetur, treysta þeim vel til þess- arar farar, enda mun Jón Þorsteinsson ekki hætta sér út fyrir pollinn nerna meS góða flokka. Hann hefir ekki gert þaS hingaÖ til, og mun nú síst kröfu- minni til þátttakenda en áður. Íslandsglíman. AS þessu sinni var ísiandsglíman háS óvenju snemma surnars, eSa 31. maí. Þátttakendur voru 10 þar af 3 Vestmanneyingar, en hinir voru úr glímu- félaginu Ármann. Glímukonungur íslands varS Ingimundur GuS- mundsson, sá hinn sarni, sem vann Skjaldarglímiuia í vetur, en fegurðarverSlaunin hlaut Skúli Þorleifs- son. — Hér á eftir fer tafla, er sýnir úrslit í ein- stökum glímum: O cn cn C/J C/3 U C/J o3 0 C/3 C/J 0 cn c C/J 03 Vh 03 0 C/5 § u C/J cn :o 0 c/5 cr. C/3 C/J -O cn >0 £ o3 JtD C/J u : O M-* 1—» '03 s* O '3 'C "v u Keppendaskrá 4—< U ffi O cn <v C/J V O 5o 03 *u 0 Cð b£ g c/5 C c g c5 -♦-» 6 ffi £ ’Sj » 6 u O3 K ’So H-H o3 X 'C c3 X 'O u o3 w ^bjo c72 c75 j£ m C c > Engilbert Jónasson . • 0 i| 0 1 °l 01 0! b O 1 3 GuSm. Hjálmarsson |i • 11 °l i| °l 01 0 1 b °l 4 Haraldur SigurSsson 1° 0 i«i °l I 101 01 0! 0 bl I Ingim. GuSmundss.. h h b • I 111 Al i| 1 1! 9 Jóhannes Bjarnason 1° 1° l° 1 0 1° 1° 1° b bl I Jóhannes Ólafsson . |i h 11 10 • °l °l 0! 5 Kjartan GuSjónsson | I h 11 10 |i 1° I* 1 í ■I 0! 6 Sig. Guðjónsson . .. 1 1 h 11 10 |i h 1° « 1 0! 6 Sig. Hallbjörnsson . 1° 1° |i 1° l° |i 1° 0 • j 11 3 Skúli Þorleifsson . . h |i h |i 1 1 b l0 © / Kvenfimleikaflokkur Knattspyrnufélags Rvíkur.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.