Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 Meistararnir heita (að ofan og frá vinstri): Hermann Hermannsson, markvörður; Grímar Jónsson og Sigurður Ólafsson, bakverðir; Jóhannes Bergsteinsson, Frímann Helgason og Hrólfur Benediktsson, framverðir; og Sigurpáll Jónsson, Gísli Kærnested, Björgúlfur Bald- ursson, Magnús Bergsteinsson og Ellert Sölvason, framherjar. koma knettinum í mark í þessum hálfleik, en aftur á móti heppnaÖist það hjá K.R. og endaÖi hálf- leikurinn með i: o K.R. í vil. í siðari hálfleik náðu Valsmenn, þrátt fyrir þaÖ, að nokkuð lægi á þeim, mörgum ágætum upphlaupum og tókst þeirn aÖ skora 2 mörk. EndaÖi leikurinn þannig með sigri Vals, þótt hann að öðru leyti væri nokkuð jafn. Tókst þeim þar með að vinna sæmdarheitið „besta knattspyrnufélag Reykjavíkur". Hjá Valsmönnum var vörnin eins og áður þeirra sterka hlið. í fram- línunni var Ellert bestur, en Gisli Kærnested dug- legastur. Björgólfur Baldursson setti liæði mörkin, en hann skemdi rnörg upphlaup með þvi að vera rangstæður. Yfirleitt mega íramherjar Vals gæta sín betur framvegis hvað rangstöðuna snertir. Af K.R.- ingum var Björgvin Schram eins og fyrri daginn. hinn sterki maður. Skúli Þorkelsson, sem er ungur maður, er mjög efnilegur knattspyrnumaður. Þegar litið er yfir þetta mót, þá verður það ekki véfengt, að Valur er sterkasta félagið, en því mið- ur sýndi ekkert félaganna nógu góða knattspyrnu. Samleikur er alt of litill og spyrnurnar of óvissar,

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.