Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 16
14 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ til þess að maður geti verið ánægður með frammi- stöðu þeirra. Stigafjöldi félaganna er sem hér segir, og innan sviga mörk skoruð og fengin: Valur ........... 5 stig (9—4) K.R.............. 3 — (6—5) Víkingur ........ 3 — (4—6) Fram ............ 1 — (4—8) Dómarar á mótinu voru Mr. Divine, þjálfari Vals, H. Lindemann, þjálfari Fram og Guðjón Einarsson. Voru þeir í flestum tilfellum góðir og starfi sínu vaxnir. * Valur vaun einnig 1. flokks mdtiö. Knattspyrnumóti i. flokks (áður B-lið) um Glæs- isbikarinn er nýlokið með sigri Vals, sem vann öll hin félögin og hlaut 6 stig. K.R. fékk 4, Víkingur 2 og Fram o. Einstakir leikir hafa farið sem hér segir: Valur—Víkingur 6:1 K.R.—Fram . . 8:0 Valur—Fram 1:0 V íkingur—F ram 2:1 K.R.—Víkingur 4^ Valur—K.R. . . 2 11 Flestir leikirnir á mótinu urðu mönnum von- brigði, og sumir þeirra voru svo klaufalegir og ger- sneyddir allri knattspyrnu, að furðu gegnir. Það er alt of mikið djúp á rnilli meistaraflokks og 1. flokks og verða félögin að sjá um að brúa það djúp í sumar. Því skal þó ekki neitað, að í öllum félög- unum eru efnilegir og góðir knattspyrnumenn, en hvað stoðar það Jiegar samtökin vantar. Kgs. Sambandsfélögum f.S.Í. verður öllum sent þetta tölublað eins og hið síðasta, en framvegis aðeins þeim, sem skuldlaus eru við sambandið. Evrópumeistarar í hnefaleik 1939 eru þessil': — Fluguvigt: Ingle, frlandi. Hanavigt: Sergo, ítalíu. Fjafíurvigt: Dowdell, írlandi. Lcttvigt: Núrnberg, Þýskalandi. Veltivigt: Kolzynski, Póllandi. Mcfíal- vigt: Raadik, Eistlandi. Léttþungavigt: Musina, ít- alíu. Þungavigt: Tandberg, Svíþjóð. « ” Iþróttablaðid kemur út annan hvern mánuS, 2 tölubl. í einu a 55 alls 12 tbl. á ári. Árgangurinn kostar kr. 5 1 Gjalddagi er 2. janúar. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: » Konráð Gíslason. 5j o S Utanáskrift: íþróttablaðið, pósthólf 25, Reykjavík. « Félagsprentsmiðjan h.f. Í«ÖÍÍ«!ÍQÍ}QÍSíÍO<>CÖOÍSCOGttíSÖÖÍÍöíiCQWs;C!iíHttXÍOÍ Hverjir eiga heimsmetin ? Nú eru íþróttamót í frjálsum iþróttum að hefj- ast um allan heim og þykir þvi tilhlýðilegt að birta skrá yfir heimsmetshafana, ásamt afrekum þeirra. og er þeim raðað eftir stigagildi: Spjótkast ..... 78.70 mtr. 1210 stig Nikkanen, Finnlandi. Kúluvarp ........ 17.40 mtr. 1202— Torrance, Bandaríkj. 110 m. grindahl. . 13.7 sek. 1186 — Towns, Bandar. Stangarstökk ... 4.54 mtr. 1171 — Sefton og Meadows, ’ Bandaríkjunum. 200 m. hlaup ... 20.3 sek. 1154— Owens, Bandar. Kringlukast .... 53.iomtr. 1147 — Sehröder, Þýskalandi. 400 m. hlaup ... 46.1 sek. 1139 — Williams, Bandar. Hástökk ......... 2.07 mtr. 1138 — Johnson og Albritton, Bandaríkjunum. Sleggjukast .... 59.00 mtr. 1138 — Blask, Þýskalandi. 400 m. grindahl. . 50.6 sek. 1134 — Harding, Bandar. Langstökk ....... 8.13 mtr. 1131 — Owens, Bandar. 100 m. hlaup .... 10.2 sek. 1109 — Owens, Bandar. 800 m. hlaup .. i:48.4sek. 1109— Wooderson, Bretlandi 5000 m. hlaup 14 :17.0 sek. 1106 •— Lehtinen, Finnlandi. Þristökk ....... 16.00mtr. 1089— Tajima, Japan. 1500 m. hlaup . 3:47.8mín. 1088— Lovelock, Nýja-Sjál. ioooom. hlaup 3o:o2.omin. 1076 ■— Máki, Finnlandi. Það skal tekið fram, að afrek Melvin Walkers — 2.09 mtr. í hástökki — hefir enn ekki verið viður- kent sem heimsmet. Fyrir 2 árum var samskonar listi birtur hér í blaðinu, og voru þá 3 afrek fyrir neðan það lak- asta nú. Við það vaknar spurningin, hvar eru tak-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.