Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 17
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 15 mörkin fyrir afreksgetu íþróttamanna ? Þvi getur víst enginn svara'Ö. * Hið fræga 1500 mtr.sundmet Arne Borg fallið. Eins og getið var um hér í blaÖinu fyrir nokkru, er nú loksins búið að vinna bug á heimsmeti því, sem Svíinn Arne Borg setti i 1500 mtr. frjálsri að- ferð í Bologna árið 1927. Var það Japaninn Amano, sem vann það frækilega afrek. Hér verður sýndur samanburður á sundum þessara tveggja kappa, bæði millitímar og eins, hve lengi þeir voru með hverja 100 mtr.: AMANO RORG Mill.tími IOO mtr. Millitími IOO mtr. 100 m. I 06.4 i : 06.4 I 03.0 i: 03.0 200 — d> 20.2 1 : 13.S 2 19.4 1: 16.4 300- 3 •35-8 1: 15.6 3 38.0 1: 18.6 400— 4 52.6 1 : 16.8 4 56.0 1: 18.0 500 ~ 6 09.0 1: 164 6 15-2 1: 19.2 600— 7 25-4 1: 16.4 7 33-0 1: 17.8 700— 8 42.0 1: 16.6 8 51.0 1: 18.0 800— 9 59-2 1: 17.2 10 09.0 1: 18.0 900 — I I 16.2 1 : 17.0 11 25.8 1: 16.8 1000— 12 33-8 1: 17.6 12 43-4 1: 17.6 IIOO 13 514 1 : 1 7.6 14 00.6 1: 17.2 1200 15 08.8 1: 1/-' i5- 18.4 1: 17.8 1300 16 26.2 1: 17.2 16: 35-6 1: 17.2 1400 17 44.0 1 : 17 ‘ 17: 54-o 1 : 18.4 I500~ 18: 58.8 1 : 14.8 19: 07.2 1: 13.2 Aðalfundur Í.S.Í. verður haldinn dagana 28. til 30. júní n.k. í Oddfellowhúsinu, niðri, eins og aug- lýst var í síðasta tbl. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbréf. Joe Louis hefir ekki sest í helgan stein eftir að hann varð heimsmeistari. Nýlega barðist hann við fack Roper, sem er vel þektur hnefaleikari í Ame- riku og hafði aldrei verið sleginn niður, fyr en hann mætti Louis, sem afgreiddi hann i fyrstu lotu. Sömu útreið fékk heimsmeistarinn í léttþungavigt. John Henry Lewis, sem er negri, eins og Louis. Hann gat heldur ekki varist eina lotu. Næsti mót- stöðumaður Louis er Tony Galento (,,öltunnan“) og eiga þeir að rnætast um mánaðamótin júní og júlí. en þeir, sem til þekkja, eru í engum vafa um, að sá leikur fari á sömu leið og tveir þeir fyrnefndu. Galento er sá eini, sem er á öðru rnáli. Hann seg- ist skulu berja Louis í plokkfisk. Tveir erlendir knattspyrnu- þjálfarar. Mr. Devine, þjálfari Vals. Meðalhraði er hjá Arnano tæp 1 mín. 16 sek. fyrir hverja 100 mtr., en hjá Arne Borg 1 mín. 16.5 sek. Athugið, hve Borg hefir góðan tíma á fyrstu og síðustu 100 mtr., en sund Amano er jafn- ara. Birger Ruud, skíðakappi, sendi Ben. G. Waage, forseta Í.S.Í., í fyrra mánuði bréf, þar sem hann lætur í ljós mikla ánægju yfir íslandsförinni, sem verði honum ógleymanleg. Bað hann að skila bestu kveðjum til allra íþróttamanna. sem hann kyntist hér. Birger Ruud hefir átt mörg viðtöl við blaða- menn um íslandsförina, og ber hann oss vel söguna. Sambandsfélög Í.S.Í. Nýlega hefir íþróttafélag Mýrarhrepps gengið í Í.S.I. H. Lindemann, þjálfari Fram.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.