Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTABLAÐÍÐ 2. Ármann ............ 2 — 5.0 — 3- K. R............... 2 — 5.8 - Fyrra metiS, sem Ægir átti einnig, var 1 mín. 57.7. 1 Ægis-liSinu voru Jónas Halldórsson, HörSur Sigurjónsson, Halldór Baldvinsson og Logi Einars- son, og er þetta vafalaust sterkasta liö, sem hægt er aS stilla upp hér á landi. 400 mtr. frjáls aðferð, karlar. 1. Jónas Halldórsson (Æ.) ..... 5 mín. 17.0 sek. 2. GuSbrandur Þorkelsson (K.R.) 5 — 51.2 — 3. Randver Þorsteinsson (Á.) .... 6 — 14.5 — Jónas var ofjarl keppinauta sinna eins og vant er og synti vel og stilhreint alla leiS. GuSbrandur er, eins og áöur hefir verið sagt, kröftugur sundmaöur,, en heldur stílnum ekki nógu vel. Þeir Randver og Lárus Þórarinsson (Á), sem varö nr. 4 á 6:21.7, eru ungir og efnilegir sundmenn, sem mikils má af vænta. Lárus synti sérstaklega mjúkt, en fótatökin voru ekki nógu góö. MetiS, 5 mín. 10.7 sek., á Jónas Halldórsson. 50 mtr. bringusund, stúlkur innan 14 ára. 1. Ásdís Erlingsdóttir (Á.) ........... 47.9 sek. 2. Sigríöur Jónsdóttir (K.R.) .......... 48.6 — 3. HólmfríSur Kristjánsdóttir (K.R.) . . 48.8 — Þaö var enginn smáræöis hópur ungra stúlkna, sem tók þátt í þessu sundi, en þær voru 12 aö tölu. Lofar þetta góöu um framtíðina, enda veitir þaö ekki af, ef íslenskar sundkonur eiga einhverntíma aö veröa sambærilegar við erlendar kynsystur sínar. Eftirtektarvert er það, að K.R. stúlkurnar unnu alla riðlana, að einum undanteknum. 25 mtr. frjáls aðferð, drengir innan 12 ára. 1. Garðar Gíslason (K.R.) .............. 23.4 sek. 2. Trausti Thorberg (K.R.) ............. 24.5 — 3. Sigmundur Guðmundsson (K.R.) .... 24.6 — Af 6 þátttakendum voru 5 úr K.R., en 1 úr Ægi. Er ekki rétt fyrir hin félögin að taka til athugunar þenna mikla uppgang K.R. í unglingasundunum ? 100 mtr. baksund, karlar. 1. Jónas Halldórsson (Æ) ....... 1 mín. 20.4 sek. 2. Guðbrandur Þorkelsson (K.R.) 1 — 30.9 — 3. Hermann Guðjónsson (Á.) .. . 1 — 34.6 — Tími Jónasar er betri heldur en fyrsta manns á 2 undanförnum meistaramótum, en rúmum 4 sek. lak- ari en hans eigið met. Hermann syndir mjúkt og vel og getur vafalaust orðið ágætur baksundsmaöur. — Jónas var sá eini, sem notaði Kiefers-snúninginn, sem hefir mikla yfirburði yfir þá aðferð, sein hér er aðallega notuð. 400 mtr. bringusund, karlar. 1. Ingi Sveinsson (Æ.) .......... 6 mín. 33.8 sek 2. Sigurjón Guðjónsson (Á.) .... 6 — 35.6 — 3. Kári Sigurjónsson (Í.Þ.) .... 6 — 49.3 — Hér hefir Ingi einnig fengið skæðan keppinaut eins og í 200 mtr. Þeir Sigurjón voru jafnir fyrstu 200 mtr., en úr því dró nokkuð í sundur, en þó ekki það mikið, að Ingi væri verulega öruggur, fyr en síðustu 25 mtr. Það er ágætt, að hann skuli nú loks- ins hafa fengið keppinauta, sem hann verður að taka tillit til, því á það hefir mjög skort undanfarin ár. Kári er sterkur og skriðlangur sundmaður. Met Inga er 6 mín. 23.7 sek. 100 mtr. bringusund, drengir innan 16 ára. 1. Georg Thorberg (K.R.) ......... 1 mín. 30.3.sek. 2. Jóhann Gíslason (K.R.) ........ 1 — 38.5 — 3. Óttar Þorgilsson (R.) ......... 1 — 39.0 — Hér er um miklar framfarir að ræða og er Georg án efa mikið sundmannsefni. Af 7 þátttakendum átti K.R. 5. 200 mtr. bringusund, konur. 1. Steinunn Jóhannesd. (í.Þ.) .. 3 mín.31.8 sek. (nýtt met) 2. Þorbjörg Guðjónsdóttir (Æ.) 3 min. 38.2 sek. 3. Indíana Ólafsdóttir (Æ.) .... 3 •— 56.4 — Steinunn hefir ekki sést hér áður á sundmótum, en Hermann Guðjónsson og Randver Þorsteinsson.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.