Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 15 gæta allmikillar hörku — stundum um of — og er leitt til þess aö vita, aS knattspyrnumenn skuli láta skapiS hlaupa meS sig í gönur meSan þeir eru á leikvelli. Menn geta leikið vel og drengilega, þótt þeir láti ekki hlut sinn. Af K.R.-ing'um voru þeir Schram og Skúli Þorkelsson bestir, en hjá Víking Brandur, Isebarn og Skúli Ágústsson. Behrens markvörSur stóS sig einnig vel, en hann féll nokkuð i áliti hjá áhorfendum siSast í leiknum fyrir hinar síendurteknu útafspyrnur sínar. Dómari var Þrá- inn Sigurðsson. Því miSur voru áhorfendur hvergi nærri eins prúSir og þeinr l)er aS vera. Þótt þeim finnist aS einstakir leikmenn og dómari hafi brotiS eitthvaS af sér, þá er þaS dónaskapur og ber vott um ómenningu, aS hrópa aS þeim ókvæSisorSum, enda hefir þess ekki orSiS vart, aS þaS bæri neinn sýnilegan árangur. Menn eiga aS láta nægja aS hrópa hvatningarorS til leikmanna, því frá hálfu áhorfenda er öllum öSrum ópum ofaukiS. 5. Fram—Víkingur 2:1. Fyrri hálfleikur var daufur, en þó sæmilega leik- inn, en síSari hálfleikur var miklu fjörugri og skemmtilegri. Víkingar sýndu yfirleitt betri leik, en liS þeirra var ekki eins samstillt og Framara. Sem heild var leikurinn nokkuS jafn, og allsæmilegur. Af Víkingum voru þeir Brandur og Haukur bestir, aS ógleymdum Behrens, sem hefir ágæta rnark- mannseiginleika. Hann er ákveSinn og staSsetur sig rétt, en hann hefir þann galla, aS vilja tefja leik- inn meS óþarfa seinlæti. Hjá Fram bar mest á Högna, Jóni Magnússyni, Sig. Halldórssyni og Sig. Jónssyni. ÞaS var áberandi í þessum leik, hve mik- iS var um röng innköst. ÞaS er eins cg fæstir knatt- spyrnumenn kunni aS kasta knetti réttinn á völl- inn. ÞaS virSist full ástæSa fyrir þjálfarana aS taka þetta til athugunar. Einn m&Sur ber af í því, hversu vel hann tekur innköstin, en þaS er Brandur Brynj- ólfsson. Dórnari var Jóhannes Bergsteinsson. — Á- horfendur voru nú hinir prúSustu. 6. K. R.—Valur 2: 2. Þetta var allsæmilegur leikur og fjörugur meS köflum. K. R. hafSi nokkra yfirburSi í fyrra hálf- leik, þrátt fyrir allmikinn mótvind, en síSari hálf- leikur var nokkuS jafn. Hvoru>'t félagiS náSi nógu góSum samleik, en leikurinn var írekar prúSur, eft- í fáum orðum. Ýmsir íþróttaviSburSir, og sumir allmerkir, hafa gerst hér á landi síSan síSasta blaS kom út. Því rniSur er ekki hægt aS gefa þeirn þaS rúm í blaSinu, sem þeir eiga skiliS, en til þess aS þeir falli ekki alveg úr, verSur þeirra getiS hér í fáutn orSum. Ný met: Þessi met hafa veriS sett í sumar, auk þeirra, sem sett hafa veriS á opinberum mótum, og sagt er frá annarsstaSar í blaSinu: 50 mtr. frjáls aS- ferS, karlar: 27.6 sek. Jónas Halldórsson (Ægir), Rvík, 100 mtr. bringusund, konur: Steinunn Jó- hannesdóttir (Þór), Akureyri, 1 mín. 37.5 sek., 200 mtr. bringusund, konur: 3 mín. 33.4 sek. sarna. — í sleggjukasti hefir Vilhjálmur GuSmundsson (K. R.) bætt metiS upp í 43.82 mtr. Þá hefir Kristján Vattnes (K.R.) sett nýtt met í tugþraut meS 5°73 stigum. í 800 mtr. hlaupi setti Sigurgeir Ársælsson (Á.) nýtt met á 2 mín. 2.2 sek. Loks má geta þess, aS Sigurgeir hefir hlaupiS 1500 mtr. á 4 mín. 1,1.0 ir því sem gerist nú til dags Besti maSur Vals var Sig. Ólafsson, sem sýndi ágæta knattmeSferS meS höfSinu. Frímann var sem klettur í hafinu og í fram- línunni, sem annars var léleg, sýndi Ellert aS hann kann manna best aS hlaupa upp meS knöttinn. Hjá K. R. var Björgvin eins og vant er aSalmaSurinn. Haraldur bakvörSur var góSur og hiS sama má segja um þá Þorstein Einarsson og Ola B. Jónsson. ★ tJrslit mótsins urSu þessi — innan sviga skoruS mörk og fengin: Fram ............ 4 stig (5—6) K. R............. 3 - (7-5) Víkingur ........ 3 — (3—3) Valur ........... 2 — (3—4) Tuttugu og sjö ár eru liSin síSan fyrst var kepþt um Knattspyrnubikar íslands, en hann var gefinn af Fram áriS 1912. Bikar þenna hafa félögin unniS sem hér segir : Fram n sinnum (1913—18 incl., 1921 —23, 1925, 1939). K. R. 9 sinnum (1912, 1919, 1926 ;—29, 1931—32, 1934). Valur 6 sinnum (1930, 1933, 1935, 1936—38). Víkingur 2 sinnum (1920, 1924). j.'f !.'Á KgS. (

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.