Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 23
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 19 50 mtr. maöur. Svíþj. 71 stig, Finnl. 69. Svíar hafa nú tekiS forystuna í bili. 1500 mtr. hlaup. 1) Andersson, S. 3 mín. 48.8 sek. 2) Áke Jansson, S. 3 m. 49.2 sek. 3) Hartikka, F. 3 m. 50.0 sek. 4) Sarkama, F. 3 m. 59.0 sek. Þetta var meS afbrigöum glæsilegt hlaup. Besti heims- tíminn á árinu hjá 3 fyrstu mönnunum og tími Arne Andersson aðeins einni sekúndu lakari en heimsmet Lovelocks. 800 metrarnir voru hlaupnir á 2 mín. 1 sek. og hefir því verið fariS geyst af stað. Svíþj. 79 stig, Finnland 72. Stangarstökk. 1) Láhdesmáki, F. 4.10 mtr. 2) Wástberg, S. 4.00 m. 3) Ljungberg, S. 4.00 m. 4) Reinikka, F. 3.90 m. Eins og búist var viS varð hinn efnilegi finnski stangarstökkvari Láhdesmáki sig- urvegari, og fór hann allar hæSir í fyrstu tilraun, nema þá síðustu í annari. Svíþj. 84, Finnl. 78 stig. 10.000 mtr. hlaup. 1) Máki, F. 30 mín. 35.4 sek. 2) Salminen, F. 30:35.6 sek. 3) Tillman, S. 30:42.2 sek. 4) Erik Larsson, S. 32:19.8. Eins og í 5 km. leiddu Finnarnir hlaupiS og skiftust á um foryst- una. Einstöku sinnum komst Tillman þó fram fyrir þá, án þess þó aS það hefSi nokkur áhrif á Finn- ana, sem hlupu eftir fyrirfram gerðri áætlun. Þeg- ar einn hringur var eftir losuSu þeir sig viS Sví- ana og fylgdust svo aS segja aS i mark. Tillman náSi þó svo góSum tíma, aS hann bætti sænska met- iS um 13 sek., en þaS var orSiS 15 ára gamalt, sett af hinum heimsfræga hlaupara Edvin Wide 1924. Sviþj. 87, Finnl. 86 stig. Spjótkast. 1) Járvinen, F. 72.84 mtr. 2) Nikkan- en, F. 69.66 m. 3) Tegstedt, S. 67.28 m. 4) Hahne. S. 60.19 m- BaS var svo sem fyrirfram vitaS, hvern- ig þessi grein myndi fara, þar sem Finnar tefldu fram tveim bestu spjótkösturum heimsins. Finnl. 94, Svíþj. 90 og þar meS var Finnland aftur búiS aS ná yfirhöndinni. Þrístökk. 1) Rajasaari, F. 15.41 mtr. 2) Norén, F. 14.95 mtr. 3) B- Johnsson, S. 14.81 m. 4) L. Andersson, S. 14.72 m. Rajasaari var viss sigur- vegari, enda er hann annar af 2 bestu þrístökkvur- um Evrópu, hinn er NorSmaSurinn Ström, sem á besta Evrópu-árangur ársins. Finnl. 102, Svíþj. 93 stig, og nú er útséS hvernig fara muni. 3000 metra hindrunarhlaup. 1) Iso-Hollo, F. 9 mín. 8.8 sek. 2) Lars Larsson, S. 9:09.0. 3) Lind- blad, F. 9:17.8. 4) Söderström, S. 9:27.4. Þetta hlaup var skemtilegt einvígi milli Ólympuímeistarans Iso- Hollo og Evrópumeistarans Larsson og munaSi aS- eins 1 mtr. á þeim, þegar aS marki kom. Finnl. 109, Svíþj. 97 stig. 4 X 400 mtr. boðhlaup. 1) SvíþjóS 3 min. 16.2 sek. 2) Finnland 3:16.4. Þetta var síSasta íþrótta- greinin og þar meS hafSi Finnland unniS keppnina meS 112 stigum gegn 102. Nú, þegar allar keppnir í frjálsum íþróttum eru um garð gengnar, er ekki úr vegi aS líta til baka og rifja upp hverjir hafa náS bestum árangri í hin- um einstöku íþróttagreinum á árinu. VerSur hér á eftir birt besta heimsafrekiS og ennfremur þau bestu, sem náSst hafa í Evrópu og á NorSurlönd- um: 100 metra hlaup. Jeffrey, Bandaríkjunum sek. Scheuring og Neckermann, Þýskaland . • 10.3 — Tranlierg, Noregi . 10.4 — 200 metra hlaup. Jeffrey, Bandaríkjunum O sek. Scheuring, Þýskalandi — Tranb'erg, Noregi • 21.5 ■ — 400 metra. hlaup. Harbig, Þýskalandi.........46.0 sek. (heimsmet) Edfeldt, SvíþjóS ..................... 48.3 sek. Besti BandaríkjamaSur er Woodruff á .. 47.0 — 800 metra hlaup. Harbig, Þýskalandi .. 1 mín. 46.6 sek. (heimsmet) Andersson, SvíþjóS ............. 1 mín. 52.2 sek. Woodruff er aftur fremstur í Banda- ríkjunum á................ 1 — 51.2 —

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.