Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 24
20 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 1500 metra hlaup. Andersson, SvíþjóS..............3 mín, 48.8 sek. Af Bandaríkjamönnum er Blaine Rideout bestur, með 3:5.1.5. 3000 metra hlaup. 1. Kálarne-Jonsson, SvíþjóS ..... 8mín. 15.4 sek. 2. Máki, Finnlandi ............. 8 — 15.6 •—- Fyrstu 10 mennirnir allir i Evrópu. 5000 metra hlaup. 1. Máki, Finnlandi .. i4mín.o8.8 sek. (heimsmet) 2. Pekuri, Finnlandi............ 14 mín. 16.2 sek. 3. Kálarne-Jonsson, Sviþjóö..... 14 — 18.8 — 10.000 metra hlaup. 1. Máki, Finnlandi . . 29 mín. 52.6 sek. (heimsmet) 2. Tuominen, Finnlandi .......... 30 mín. 07.6 sek. 3. Salminen, Finnlandi........... 30 — 10.6 — í tveimur síSasttöldu greinunum eru eingöngu Evrópumenn í fyrstu. 10 sætunum. 110 metra grindahlaup. Battista, Bandaríkjunum .............. 14.1 sek. Lidrnan, SvíþjóiS .................... 14.2 — 400 metra grindahlaup. Hölling, Þýskalandi................... 51.6 sek. Virta, Finnlandi ..................... 53.2 — í Bandaríkjunum er Cochran bestur meS 51.9 — 3000 metra hindrunarhlaup. 1. Kaindl, Þýskalandi ..........9mín.06.8 sek. 2. Iso-Hollo, Finnlandi ........9 — 08.8 — 3. Lars Larsson, Svíþjóö ...... 9 -— 09.0 — Hástökk. Steers, Bandaríkjunum ................ 2.03 mtr. Nicklén, Finnlandi ................... 2.00 — Langstökk. Kin, Japan ......................... 7.84. mtr. . Maffei, ítalíu ..................... 7.58 — Hansen, Noregi ....................... 7-54 — Stangarstökk. Meadows, Bandaríkjunum ............... 4.44 mtr. Osolin, Rússlandi ..................... 4.30 — Kaas, Noregi ........................... 4.27 — Þrístökk. 1. Ström, Noregi ...................... 15.82 mtr. 2. Rajasaari, Finnlandi .............. 15.52 — Bestur utan Evrópu er Ástralinn Miller meö 15.71 mtr. Kúluvarp. Hackney, Bandaríkjunum ............... 17.04 mtr. Stöck, Þýskalandi ................. 16.49 — Bárlund, Finnlandi ................... 15.82 — Kringlukast. Fox, Bandaríkjunum ................... 52.55 mtr. Lampert, Þýskalandi .................. 52.26 — Berg, SvíþjóS ........................ 5r.i8 — Spjótkast. 1. Járvinen, Finnlandi ............... 76.48 mtr. 2. Autonen, Finnlandi ..,............ 76.36 — 3. Nikkanen, Finnlandi .............. 74.67 — Sleggjukast. Lutz, Þýskalandi ......... 59-°7 nitr. (heimsmet) Veirilá, Finnlandi.................... 58.67 mtr. Ef teknir eru 10 bestu menn í hverri grein, yrSi útkoman sú, aS Bandaríkin fengju 397 stig, Þýska- land 203, Finnland 193, SvíþjóS 88 og Italía 28 stig. Sund. Af miklum sundþrautum þessa árs verSur einna fyrst fyrir manni afrek sænsku stúlkunnar Sally Bauer, er hún synti yfir Ermarsund á 15 klst. 32 mín. AS vísu þykja þaS engin stórtíSindi lengur, þó synt sé yfir Ermarsund, því 23 sundmenn — karlar og konur — hafa leyst þá þraut. En þetta mun vera fyrsti NorSurlandabúinn, sem þaS gerir, og þaS út af fyrir sig er líka nokkurs viröi, a. m. k. fyrir Sally Bauer. En úr því aS minst er á þolsund, þá má til fróSleiks geta þess, aS heimsmet í því setti Banda- ríkjamaSurinn Clarence Giles í sumar. Synti hann um 460 km. á 77J4 klst. Meistarakeppni NorSurlanda í sundi var háS í

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.