Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 25
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 21 Helsingfors í ágústmánuöi s. 1. Allar Noröurlanda- þjóöirnar, aö Islendingum undanskildum, tóku þátt í mótinu. Úrslit uröu þessi: ioo metra frjáls aðferð, konur. 1. Ragnhild Hveger, Danmörku . . i mín. 7.2 sek. 2. Berit Haugen, Noregi ........ 1 — 10.8 — 3. Söderberg, Svíþjóð .......... 1 — 14.0 —■ 4. Silvennoinen, Finnlandi ..... 1 — 14.0 ■— Yfirburðir Hveger voru svo miklir, aS lítill spenn- ingur var í sundinu. Finnarnir sögöu aS Ragnhild Hveger væri 8. furSuverk heimsins. 100 mtr. frjáls aðferð, karlar. 1. Ohlsson, SvíþjóS ............... 1 mín. 1.5 sek. 2. Hietanen, Finnlandi ............ 1 -—3.1 — 3. Tandberg, Noregi................ 1 — 3.2 — 4. Christensen, Danmörku .......... 1 — 3.3 — Svíinn var altaf viss, en allmikil keppni var milli hinna þriggja. 100 mtr. baksund, karlar. 1. Björn Borg, SvíþjóS ........ 1 mín. 11.3 sek. 2. Börge Bæth, Danmörku ....... 1 — 15.1 — 3. Seeberg-Johannesen, Noregi .. . 1 — 16.1 •— 4. Kaija, Finnlandi............. 1 — 19-5 — Hér er áberandi mikill munur á keppendunum. Met Jónasar Halldórssonar er betra en tími Finn- ans. ■ ; 400 mtr. frjáls aðferð, karlar. 1. Áke Julin, SvíþjóS.............. 5 mín. 5.6 sek. 2. Poul Petersen, Danmörku........ 5 — — 3. Heikki Hietanen, Finnlandi .. 5 — 19.3 — 4. Eigil Groseth, Noregi ......... 5 — 20.9 — Svíinn hafSi allmikla yfirburSi, svo ástæSulaust hefir þótt aS senda Björn Borg meS sínar 4:47.6. —■ Eftir síSasta meistaramótstíma Jónasar hefði hann oröiö 3. maöur (5:17.0), en nr. 2 eftir mettímanum (5:10.2). 200 mtr. bringusund, konur. 1. Inge Sörensen, Danmörk . ... 3 mín. 3.2 2. Berit Nielsen, Noregi ... 3 — 8.2 3. Andersson, SvíþjóS ... 3 — 12.2 4. .S. Raninen, Finnlandi ... 3 — 14.0 Besta sundkona Finna, Margit Hietamáki, synti þessa vegalengd sama dag á 3:05.9, en hún til- heyrir finska alþýSu-íþróttasambandinu. 100 mtr. baksund. konur. 1. Ove-Petersen, Danmörku......... 1 mín. 17.0 sek. 2. Ballentijn, Noregi ............. 1 — 25.3 — 3. Nilsson, SvíþjóS ............... I — 29.5 — 4. Strömholm, Finnlandi ........... 1 — 36.2 — Birthe Ove-Petersen hefir auSsjáanlega ekki feng- iS mikla keppni í þessu sundi, og hafa dönsku stúlk- urnar yfirleitt veriS í sérflokki á mótinu. 200 mtr. bringusund, karlar. 1. Rothmann, SvíþjóS .......... 2 mín. 51.8 sek. 2. Grahn, Finnlandi ........... 2 — 56.0 — 3. Heide, Noregi .............. 2 — 57.8 — 4. F. Jensen, Danmörku ........ 2 — 58.9 —- Rothmann hafSi allmikla yfirburöi yfir keppi- nauta sína, eins og tíminn ber meö sér. 1500 mtr. frjáls aðferð, karlar. 1. Borg, SvíþjóS ................20111111.15.8 sek. 2. Wulff, Danmörku .............. 21 — 13.2 — 3. Nurmi, Finnlandi.............. 21 — 32.0 — 4. Groseth, Noregi .............. 21 — 54.3 — Eins og búist var viS, var Björn Borg ofjarl hinna, enda er hann álitinn einhver besti og fjölhæf- asti sundmaöur heimsins. Eftir þeim árangri, sem liann liefir náö í sumar, er hann t. d. meS sjöunda besta tíma á 100 mtr., annan besta á 400 mtr., sjö- unda besta á 1500 mtr. og þriSja besta á 100 mtr. baksundi, og mun enginn annar sundmaSur geta sýnt svo glæsilega útkomu. Ef Jónas heföi veriö þátttakandi og synt á mettíma, hefSi hann oröiö 3. í röSinni (21130.2). í sundknattleik uröu Svíar sigurvegarar meS 6 stigum, Noregur 3, Finnland 3, Danmörk o. í yfir- liti þessu hefir boSsundum og dýfingum veriS sleppt. Úrslit meistarakeppninnar urðu þessi: 1. SvíþjóS 44 stig, 2. Danmörk 31 stig, 3. Finnland 21 stig, 4. Noregur 18 stig. ÁSur en skilist er viS sundiS þykir rétt aS gefa yfirlit yfir bestu árangra ársins á ólympíuvega- lengdum. VerSa gefnir upp 3 tímar á hverri vega- lengd: 1. heimsmetiS, 2. besti árangur, sem náðst

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.