Alþýðublaðið - 13.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1925, Blaðsíða 1
&®mm m ®$ Æ%$&®m&s&œmm 1925 Miðvikudaghm 13. maí. 109 töhiblað, Ný föt Ný fðt. Ný föt. Verb irá kr. 65,00, allir litir, allar stærðir frá nr. 46 til 54, klæðskerasauinuð meb sórstökum fegurðarfrágaiigi. — NB. AUar breytlngar á fatnaðl gerðar á staðnum yður að kostnaðarlauso. Muqíö eftir nærfatnaðlnum, skófatnaðinam og verkamannasbénum á kr. 14,50 og 15,50. Leitlð fyrst þangað, sem vörugæðin era bezt og vöruveré lægstT Sími 1403. Dtsalan á Laogavegi 49. Sírai 1403. Vantraustio. Vantraustsyfirlýsingin er á dag- skrá í dag, og er svo ab sjá, sem stjórnin sé smeyk, þar sem dag- legt máigagn hennar, >danski Mogi?i< þykiRt þurfa ao taka til »bolsivíkagiýlunnar« í fáráðlesrri von um aÖ geta með því kvekt einhverja >Timamenn« til ab-láta hana afskiftalausa, en væhtanlega reynist þab ráb eins björgulegt og gáfulega var til þess stofnao. Pab var skýrlega tekið fram hér í grein um setu stiórnarinnar, ab hún gfieti því að eins talist hafa traust þingsins, ab hún fengi yfir- lýsingu þess þar um samþykta eba vantraust felt >tneð meiri hluta atkvœðat. Því var áherzla á þetta tögð, að sjálfsagt var að benda á, sð stjóinin væri jafn-traustlaus, þótt hún gæti fengið vantrausts- yflrlýsingu felda meb jöfnum at- kvæðum eba jafnvel traust sam- þykt ef meb þyrfti til þess atkvæða ráftherranna sjálfra. Það væri beint brot á þingsköpum, þar sem þing- mönnum er bannab ab greiba at- kvæbi um fjárhagsmál Bjálfra sín (44. gr.), og má þá nærri geta, hvort sæmilegt er, ab þeir dragi sjalflr til sín yflrráðin yflr ríkinu og eiguum þess. Enn er óséb, hvort ráðherrarnir voga eór samt ab gera þetts. Alls konar timbur og fleira byggingarefni er nýkomib meb e. s, »Grado«. Timisor* og kola-verzlnnin Rejkjavfk. Nokkra vana og dnplega dráttarmenn vantar á þilskip á Bíldudal. Nánari upplýsingar fimtudag og föstudag kl. 10-^12 ard. og 3—6 síbd. á skrifstofu Þórbar Bjarnasonar, Vonarstræti 12. Sement frá Kristiania Portland C'arcentíabrik nýkomið með e. s, >Grado«. Bezt að geta kaup, á meðan skipið affermir* Timirar* og kola-verzlnnin Reykiavík. Karlmanna* og nnglinga-fði Verb frá 60 krónum. Einnig alls konai* verkamannaiöt úr nankini og molskinni og alls konar nærfatnabur nýkomib í Austurstræti 1. Ásg, G. Gunnlaugsson & Co. Gott Ms til sðlu á besta stað í bænum. Uppl* á Laugvegi 13 B. Einar Þórðarson, skósmibur, er fluttur af Vitastíg 11 á Laugaveg 63 (hús Jóh. Ögro. Oddssonar). Sími 339.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.