Alþýðublaðið - 13.05.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 13.05.1925, Page 1
*925 Miðvlkudagino 13. maí. 109 löÍBbkð. Ný föt. Ný föt. Ný föt. Verö frá kr. 65,00, allir litir, all*r stærðir frá nr. 46 til 54, kl»ðsker&8auumð með sórstökum fegurðarfráguugl. — NB. Allar brejtlogar á fatnaði gerðar á staðnnm yður að kostnaðarlansn. Munið eftir nærfatnaðlnnm, skófatnaðinam og verkamannaskónnm á kr. 14,60 og 15,50. Leltlð fyrst þangað, sem vörug»ðin ©s?u bezt og vöruveré lœgstl Sími 1403. Utsalan á Langavegi 49. Sími 1403. Vantraustið. Alls kortar timbur Vantraustayflrlýsingin er á dag- skrá í dag, og er svo að sjá, sem stjórnin sé smeyk, þar sem dag- legt máigagn bennar, >danski þylíist þurfa að taka til >bolsivíkag'ýlunnar< í fáráðlearri von um að geta með því kvekt einhveija >Tirnanaenn< til að láta hana afskiftalausa, en væntanlega reynist það ráð eins björgulegt og géfulega var til þess stofnað. f*að var skýriega tekið fram hór í grein um setu stiórnarinnar, að hún gæti því að eins talist hafa traust þingsins, að hún fengi yflr- Jýsingn þess þar um samþykta eða vantraust felt >með meiri hluta atkvœða<. Því var áherzla á þetta lögð, að sjálfsagt var að benda á, að stjórnin væri jafn-traustlaus, þótt hún gæti fengið vantrausts yflrlýsingu felda með jöfnum at- kvæðum eða jafnvel traust sam- þykt ef með þyrfti til þess atkvæða ráðherranna sjálfra. f*að væri beint brot á þingsköpum, þar sem þing- mönnum ór bannað að greiöa at.- kvæði um fjárhagsmál sjálfra sin (44. gr.), og má þá nærri geta, hvort sæmilegt er, að þeir dragi Bjalfir til sín yflrráðin yflr rfkinu og eignum þess. Enn er óséð, hvort ráðherrarnir voga eér samt að gera þetts. og fleira byggingarefni er nýkomið með e. s, >Gfrado<. Timliur- og kola-verzlunin Reykjavík. Nokkra vana og doglega dráttarmenn vantar á þilskip á Bíldudal. Nánari upplýsingar fimtudag og föstudag kl. 10—12 árd. og 3—6 síðd. á skrifstofu Þórðar Bjarnasonar, Vonarstræti 12. S e m e n t frá Kristlanla Portland Caroentfabrik nýkomlð með e, s, >Grado<. Bezt að gera kaup, á meðao skipið afförmir* Timbnr' og koia'Verzlooin Reykjavík. Karimanna' og nnglinga'fðL Yerð frá 60 krónum. Eiunig alls konas? verkamannatöt úr nankini og molskinni og alls konar nærfatnaður nýkomið í Austurstræti 1. Áeg* 6. Gunnlaugason & Co. Gott hús tii söln á beæta jstað í bœnum« Uppl. á Úaugvegl 13 B. Einar Pórðarson, skósmiður, er fluttur af Vitastíg 11 á Laugaveg 63 (hús Jóh. Ögro. Oddssonar). Sími 339. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.